Innlent

Nefnd meti hæfi umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra skipaði nefnd í morgun til þess að meta hæfni umsækjanda um stöðu seðlabankastjóra. Nefndina skipa þau Guðmundur A. Magnússon, Lára V. Júlíusdóttir og Jónas Haralds en henni er ætlað að ljúka störfum 28. maí næstkomandi. Þetta kom fram á vikulegum blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í Þjóðmenningarhúsinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×