Fagnar frekar en að syrgja MJ 7. júlí 2009 07:00 Unglingsár Páls Óskars eru lituð af tónlist Michaels Jackson. Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að fagna lífi og list Michaels Jackson á Nasa á laugardagskvöld. Til þess hefur hann fengið með sér hljómsveitina Jagúar, Alan Jones og Seth Sharp auk Yesmine og danshóps hennar. Allur ágóði kvöldsins rennur til Barnaspítala Hringsins, en miðaverð er 2.000 krónur. „Mig langar að gera þetta fyrir Michael Jackson. Ég held að þetta sé rétta leiðin til að fagna lífi og starfi þessa manns. Þetta verður svolítið eins og mexíkósk jarðarför, þar sem lífi er fagnað frekar en að fólk drekki sér í sorg og sút,“ segir Páll. „Þessi maður var svo drekkhlaðinn hæfileikum og það var svo mikið líf, bara ísöngröddinni hans. Hann var einn af þeim fáu sem tókst að færa þetta líf úr söngröddinni og yfir í skrokkinn í dönsunum sínum. Allar aðrar poppstjörnur líta út eins og viðvaningar við hliðina á honum.“ Þá segir Páll hann brautryðjanda hvað varðar upptökur, útsetningar, tónlistarmyndbönd og umgjörð tónleika. Plötur Jacksons voru áberandi á unglingsárum Páls. „Ég tengdi best við Off the Wall-plötuna. Svo toppaði hann sjálfan sig á Thriller, og Bad var pottþétt leið til að fylgja henni eftir. Svo fer að síga á ógæfuhliðina þegar menningarfyrirbærið Michael Jackson er orðið stærra en manneskjan.“ Páll segir Jackson alltaf hafa verið lítið barn. „Ég er þeirrar trúar að hann hafi ekki stundað kynlíf. Réttargeðlæknirinn sem tók viðtöl við hann 1995 skilaði inn skýrslu þess efnis að Michael hefði þroska á við tíu ára barn. Fólk furðar sig stundum á því í hverju snilldin fólst, en við megum ekki gleyma því að það eru til tíu ára börn sem eru músíkséní. Hann var séní strax sex ára.“ Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að fagna lífi og list Michaels Jackson á Nasa á laugardagskvöld. Til þess hefur hann fengið með sér hljómsveitina Jagúar, Alan Jones og Seth Sharp auk Yesmine og danshóps hennar. Allur ágóði kvöldsins rennur til Barnaspítala Hringsins, en miðaverð er 2.000 krónur. „Mig langar að gera þetta fyrir Michael Jackson. Ég held að þetta sé rétta leiðin til að fagna lífi og starfi þessa manns. Þetta verður svolítið eins og mexíkósk jarðarför, þar sem lífi er fagnað frekar en að fólk drekki sér í sorg og sút,“ segir Páll. „Þessi maður var svo drekkhlaðinn hæfileikum og það var svo mikið líf, bara ísöngröddinni hans. Hann var einn af þeim fáu sem tókst að færa þetta líf úr söngröddinni og yfir í skrokkinn í dönsunum sínum. Allar aðrar poppstjörnur líta út eins og viðvaningar við hliðina á honum.“ Þá segir Páll hann brautryðjanda hvað varðar upptökur, útsetningar, tónlistarmyndbönd og umgjörð tónleika. Plötur Jacksons voru áberandi á unglingsárum Páls. „Ég tengdi best við Off the Wall-plötuna. Svo toppaði hann sjálfan sig á Thriller, og Bad var pottþétt leið til að fylgja henni eftir. Svo fer að síga á ógæfuhliðina þegar menningarfyrirbærið Michael Jackson er orðið stærra en manneskjan.“ Páll segir Jackson alltaf hafa verið lítið barn. „Ég er þeirrar trúar að hann hafi ekki stundað kynlíf. Réttargeðlæknirinn sem tók viðtöl við hann 1995 skilaði inn skýrslu þess efnis að Michael hefði þroska á við tíu ára barn. Fólk furðar sig stundum á því í hverju snilldin fólst, en við megum ekki gleyma því að það eru til tíu ára börn sem eru músíkséní. Hann var séní strax sex ára.“
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira