Innlent

Davíð Oddsson útilokar ekki endurkomu í stjórnmál

Davíð aftekur ekki að hann komi aftur.
Davíð aftekur ekki að hann komi aftur.

Í viðtali í Málefnunum á Skjá Einum fyrr í kvöld var Davíð Oddsson spurðurt hvort hann hyggði á endurkomu í stjórnmál. Hann aftók ekki að hann myndi snúa aftur í stjórnmálin.

„Það kemur allt til greina," sagði hann og bætti við að hann væri kátur og hress en hann væri á engan hátt ósáttur við að vera hættur afskipti af stjórnmálum.

Hann segist hafa hætt sáttur og það hafi hann gert af fúsum og frjálsum vilja. Aftur á móti sakar hann Samfylkinguna um persónulega óvild í sinn garð þegar hann var seðlabankastjóri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×