Innlent

Strandveiðibátar í erfiðleikum

Yfir 400 bátar hafa fengið leyfi til strandveiða.
Yfir 400 bátar hafa fengið leyfi til strandveiða.

Tveir litlir strandveiðibátar lentu í erfiðleikum suður af landinu í gær. Stýrið datt af öðrum þegar hann var á Eldeyjarbanka og sótti björgunarbátur frá Grindavík hann og dró til hafnar. Gírinn brotnaði í hinum þegar hann var út af Sandgerði og dró nálægur fiskibátur hann til hafnar. Strandveiðimennina sakaði ekki. Á skömmum tíma hafa um það bil 400 smábátar fengið leyfi til strandveiða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×