Innlent

Á batavegi eftir flugslys

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Maðurinn hefur verið útskrifaður af gjörgæsludeild Landspítalans.
Maðurinn hefur verið útskrifaður af gjörgæsludeild Landspítalans.
Karlmaðurinn sem komst lífs af þegar Cessna flugvél brotlenti í Vopnafirði 2. júlí síðastliðinn er á batavegi og var útskrifaður af gjörgæsludeild Landspítalans í gærkvöldi, að sögn vakthafandi læknis þar. Flugvélin sem brotlenti var af gerðinni Cessna 180 og var fjögurra sæta einkaflugvél. Annar karlmaður, sem var um borð í vélinni, lést í slysinu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×