Erlent

Mannskætt aftakaveður í Mið-Evrópu

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Götumynd frá Þýskalandi síðan í gær.
Götumynd frá Þýskalandi síðan í gær.

Aftakaveður geisaði í Mið-Evrópu í nótt, einkum Póllandi, Þýskalandi og Tékklandi. Átta manns týndu lífi í Póllandi en þar voru þúsundir björgunarmanna við störf næturlangt. Mikið þrumuveður hefur gengið yfir Mið-Evrópu í hitanum sem verið hefur þar undanfarið. Nú er því hins vegar spáð að veður fari kólnandi á næstunni og veðurhamurinn gangi þá niður um leið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×