Lífið

Þjóðverjar opna nýtt safn um Bítlana

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Nýtt safn, sem tileinkað er Bítlunum, var opnað í Hamborg í Þýskalandi í dag, 49 árum eftir að hljómsveitin steig fyrst á svið í borginni. Safnið er kallað Bítlamanían og er á heilum fimm hæðum við Reeperbahn breiðgötuna í Skt. Pauli hverfinu víðfræga. Þar kom hljómsveitin margsinnis sinnum fram á árunum 1960 - 1962.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.