Lífið

Myndaði bresku topp módelin í Bláa Lóninu

Huggy Ragnarsson
Huggy Ragnarsson
Nú fer að hefjast ný þáttaröð af bresku þáttunum, Britain´s Next Top Model en nýjasta þáttaröðin hefst þar í landi á morgun. Daily Mail segir frá myndatöku sem hin íslenska Huggy Ragnarsson tók í Bláa Lóninu á dögunum og verður í þættinum. Blaðakona blaðsins fylgdist með myndatökunni þar sem hitastigið féll á sama tíma og keppnin hitnaði.

Huggy er einn þekktasti tískuljósmyndari okkar íslendinga og hefur veirð dómari í þáttunum um bresku topp módelin. Hægt er að sjá myndir úr myndatökunni með því að smella hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.