Hvernig fóru átta milljónir af korti KSÍ á nektarstað í Sviss? Garðar Örn Úlfarsson skrifar 10. nóvember 2009 06:00 Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. „Við viljum fá skýringar á því hvernig það atvikaðist að átta milljónir króna voru dregnar af greiðslukorti Knattspyrnusambandsins á nektardansstað í Sviss,“ segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra. Íþróttasambandi Íslands (ÍSÍ) og Knattspyrnusambandi Íslands (KSÍ) var í gær sent bréf frá menntamálaráðuneytinu vegna máls fjármálastjóra KSÍ sem fyrir fimm árum heimsótti nektardansstað í Zürich og fékk greiðslukortareikning upp á margar milljónir króna á sitt eigið greiðslukort og kort KSÍ. Fjármálastjórinn höfðaði mál ytra vegna þessarar uppákomu og fékk nokkurn hluta fjárins endurgreiddan en sat þó engu síður uppi með milljóna reikning. Ef marka má Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, var fjármálastjórinn fórnarlamb svikahrappa. Menntamálaráðherra segist sem yfirmaður íþróttamála í landinu vilja nánari skýringar. „Við óskum eftir skýringum í ljósi þess að þetta eru samtök sem við erum að styrkja með opinberu fé og hafa mikið uppeldis- og fyrirmyndargildi,“ segir Katrín, sem telur málið ekki koma vel út fyrir KSÍ. „Það er ákveðinn munur á því sem fólk gerir sem prívatpersónur eða á vegum samtaka sem eru í æskulýðsstarfi og snerta þannig mörg heimili og fjölskyldur. Það hlýtur að vera kappsmál KSÍ að starf þess sé allt til fyrirmyndar.“ Geir Þorsteinsson sagði í Kastljósi í gær að málið hefði skaðað KSÍ og að stjórn sambandsins myndi ræða það að nýju á næsta stjórnarfundi. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
„Við viljum fá skýringar á því hvernig það atvikaðist að átta milljónir króna voru dregnar af greiðslukorti Knattspyrnusambandsins á nektardansstað í Sviss,“ segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra. Íþróttasambandi Íslands (ÍSÍ) og Knattspyrnusambandi Íslands (KSÍ) var í gær sent bréf frá menntamálaráðuneytinu vegna máls fjármálastjóra KSÍ sem fyrir fimm árum heimsótti nektardansstað í Zürich og fékk greiðslukortareikning upp á margar milljónir króna á sitt eigið greiðslukort og kort KSÍ. Fjármálastjórinn höfðaði mál ytra vegna þessarar uppákomu og fékk nokkurn hluta fjárins endurgreiddan en sat þó engu síður uppi með milljóna reikning. Ef marka má Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, var fjármálastjórinn fórnarlamb svikahrappa. Menntamálaráðherra segist sem yfirmaður íþróttamála í landinu vilja nánari skýringar. „Við óskum eftir skýringum í ljósi þess að þetta eru samtök sem við erum að styrkja með opinberu fé og hafa mikið uppeldis- og fyrirmyndargildi,“ segir Katrín, sem telur málið ekki koma vel út fyrir KSÍ. „Það er ákveðinn munur á því sem fólk gerir sem prívatpersónur eða á vegum samtaka sem eru í æskulýðsstarfi og snerta þannig mörg heimili og fjölskyldur. Það hlýtur að vera kappsmál KSÍ að starf þess sé allt til fyrirmyndar.“ Geir Þorsteinsson sagði í Kastljósi í gær að málið hefði skaðað KSÍ og að stjórn sambandsins myndi ræða það að nýju á næsta stjórnarfundi.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira