Að svelta sig er það versta 25. ágúst 2009 15:27 Garðar Sigvaldason líkamsræktarþjálfari í Sporthúsinu kemur öllum í toppform. „Það er að koma stöðugleika á mataræðið og hreyfa sig í klukkutíma á dag. Það sem flestir eru að klikka á þegar þeir byrja í heilsuátaki er að ætla sér of geyst. Góðir hlutir gerast hægt og þetta er lífstíll," svarar Garðar Sigvaldason líkamsræktarþjálfari í Sporthúsinu aðspurður um lykilinn að árangri í líkamsrækt. „Þeir sem falla eru þeir sem eru óþolinmóðir. Fólk þarf að komast yfir þröskuld sem ég kalla 8 vikna múrinn því þegar fólk er alveg við það að komast á gott ról þá gefst það upp," segir Garðar og bætir við: „Helgarnar eru líka mikilvægar því þær eru 30% af vikunni. Svo eru millimálin gríðarlega mikilvæg því þau jafnast á við aukabrennslu." Hvað meinar þú með millimál? „Til dæmis ávextir, léttur próteindrykkur, skyr eða skyrbúst," svarar Garðar.Hvað með fólk sem sleppir því að borða - sveltir sig? „Það er það versta sem þú getur gert. Þá drepur þú niður alla grunnbrennslu líkamans og byrjar að fitna. Mikilvægt er að borða smáar máltíðir á þriggja tíma fresti og þannig lagað séð borðað þig granna." „Sveltið er mjög slæmt. Það versta sem hægt er að gera er að svelta líkamann. Þeir sem eru verst á sig komnir er yfirleitt fólk sem er að borða 1 - 2 sinnum á dag. Það er mjög slæmt," segir Garðar ákveðinn. „Ég mæli með því að fólk skipti hreyfingunni til helminga. Lyfta 2 - 3 í viku og taka góðar brennsluæfingar að sama skapi 2 - 3 í viku og eins og ég sagði ekki fara of geyst," segir Garðar að lokum. Tengdar fréttir Arnar Grant: Feitir sleppa morgunmat „Það er náttúrulega fyrst og fremst að hreinsa til í ísskápnum. Taka allt sem er með hátt fituhlutfall út og einföldu kolvetnin. Þá á ég við allt með sykri í," svarar Arnar Grant líkamsræktarþjálfari aðspurður um góð ráð fyrir þá sem vilja koma sér í form. „Það skiptir miklu máli að hafa óhollustuna í algjöru lágmarki í ísskápnum. Ef það er ekki til á heimilinu eru litlar líkur að þú borðir það," segir Arnar og heldur áfram: „Hollt mataræði er 65 til 70% hluti sem til þarf ef árangur í heilbrigðu líferni á að nást." „Svo er það hreyfingin. Fólk á ekki að taka lyftur. Það á að labba upp stigana og fólk á ekki að reyna að finna bílastæði nálægt áfangastaðnum heldur leggja aðeins lengra í burtu og fá þannig ókeypis hreyfingu í leiðinni." „Ef maður vaknar bara aðeins fyrr á morgnana og fær sér morgunmat gerir það gæfumuninn. Þeir sem eru feitir eru þeir sem borða ekki morgunmat. Það er samasem merki þar á milli. „Þá vekur maður upp líkamann og hann fær orku í sig til að hreyfa sig betur og öll starfsemi fer á flug þannig að við verðum betri í alla staði. Betri starfskraftar, betri foreldrar og svo framvegis," segir Arnar. „Þetta eru einföld atriði sem kosta ekki krónu," segir hann að lokum. 24. ágúst 2009 13:49 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
„Það er að koma stöðugleika á mataræðið og hreyfa sig í klukkutíma á dag. Það sem flestir eru að klikka á þegar þeir byrja í heilsuátaki er að ætla sér of geyst. Góðir hlutir gerast hægt og þetta er lífstíll," svarar Garðar Sigvaldason líkamsræktarþjálfari í Sporthúsinu aðspurður um lykilinn að árangri í líkamsrækt. „Þeir sem falla eru þeir sem eru óþolinmóðir. Fólk þarf að komast yfir þröskuld sem ég kalla 8 vikna múrinn því þegar fólk er alveg við það að komast á gott ról þá gefst það upp," segir Garðar og bætir við: „Helgarnar eru líka mikilvægar því þær eru 30% af vikunni. Svo eru millimálin gríðarlega mikilvæg því þau jafnast á við aukabrennslu." Hvað meinar þú með millimál? „Til dæmis ávextir, léttur próteindrykkur, skyr eða skyrbúst," svarar Garðar.Hvað með fólk sem sleppir því að borða - sveltir sig? „Það er það versta sem þú getur gert. Þá drepur þú niður alla grunnbrennslu líkamans og byrjar að fitna. Mikilvægt er að borða smáar máltíðir á þriggja tíma fresti og þannig lagað séð borðað þig granna." „Sveltið er mjög slæmt. Það versta sem hægt er að gera er að svelta líkamann. Þeir sem eru verst á sig komnir er yfirleitt fólk sem er að borða 1 - 2 sinnum á dag. Það er mjög slæmt," segir Garðar ákveðinn. „Ég mæli með því að fólk skipti hreyfingunni til helminga. Lyfta 2 - 3 í viku og taka góðar brennsluæfingar að sama skapi 2 - 3 í viku og eins og ég sagði ekki fara of geyst," segir Garðar að lokum.
Tengdar fréttir Arnar Grant: Feitir sleppa morgunmat „Það er náttúrulega fyrst og fremst að hreinsa til í ísskápnum. Taka allt sem er með hátt fituhlutfall út og einföldu kolvetnin. Þá á ég við allt með sykri í," svarar Arnar Grant líkamsræktarþjálfari aðspurður um góð ráð fyrir þá sem vilja koma sér í form. „Það skiptir miklu máli að hafa óhollustuna í algjöru lágmarki í ísskápnum. Ef það er ekki til á heimilinu eru litlar líkur að þú borðir það," segir Arnar og heldur áfram: „Hollt mataræði er 65 til 70% hluti sem til þarf ef árangur í heilbrigðu líferni á að nást." „Svo er það hreyfingin. Fólk á ekki að taka lyftur. Það á að labba upp stigana og fólk á ekki að reyna að finna bílastæði nálægt áfangastaðnum heldur leggja aðeins lengra í burtu og fá þannig ókeypis hreyfingu í leiðinni." „Ef maður vaknar bara aðeins fyrr á morgnana og fær sér morgunmat gerir það gæfumuninn. Þeir sem eru feitir eru þeir sem borða ekki morgunmat. Það er samasem merki þar á milli. „Þá vekur maður upp líkamann og hann fær orku í sig til að hreyfa sig betur og öll starfsemi fer á flug þannig að við verðum betri í alla staði. Betri starfskraftar, betri foreldrar og svo framvegis," segir Arnar. „Þetta eru einföld atriði sem kosta ekki krónu," segir hann að lokum. 24. ágúst 2009 13:49 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Arnar Grant: Feitir sleppa morgunmat „Það er náttúrulega fyrst og fremst að hreinsa til í ísskápnum. Taka allt sem er með hátt fituhlutfall út og einföldu kolvetnin. Þá á ég við allt með sykri í," svarar Arnar Grant líkamsræktarþjálfari aðspurður um góð ráð fyrir þá sem vilja koma sér í form. „Það skiptir miklu máli að hafa óhollustuna í algjöru lágmarki í ísskápnum. Ef það er ekki til á heimilinu eru litlar líkur að þú borðir það," segir Arnar og heldur áfram: „Hollt mataræði er 65 til 70% hluti sem til þarf ef árangur í heilbrigðu líferni á að nást." „Svo er það hreyfingin. Fólk á ekki að taka lyftur. Það á að labba upp stigana og fólk á ekki að reyna að finna bílastæði nálægt áfangastaðnum heldur leggja aðeins lengra í burtu og fá þannig ókeypis hreyfingu í leiðinni." „Ef maður vaknar bara aðeins fyrr á morgnana og fær sér morgunmat gerir það gæfumuninn. Þeir sem eru feitir eru þeir sem borða ekki morgunmat. Það er samasem merki þar á milli. „Þá vekur maður upp líkamann og hann fær orku í sig til að hreyfa sig betur og öll starfsemi fer á flug þannig að við verðum betri í alla staði. Betri starfskraftar, betri foreldrar og svo framvegis," segir Arnar. „Þetta eru einföld atriði sem kosta ekki krónu," segir hann að lokum. 24. ágúst 2009 13:49