50 launahæstu knattspyrnumenn heims 8. febrúar 2009 10:15 Zlatan Ibrahimovic er með 109 millljónir á mánuði AFP Nær helmingur launahæstu knattspyrnumanna heimsins spilar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er niðurstaða könnunar tímarits í Portúgal sem raðað hefur upp lista 50 tekjuhæstu leikmanna heims. Þó enska úrvalsdeildin sé vissulega í algjörum sérflokki þegar kemur að launagreiðslum, vekur athygli að þrír launahæstu knattspyrnumenn heimsins spila utan Englands. Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter og miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan eru þannig tekjuhæstu leikmenn heims með 9 milljónir evra á ári (1,3 milljarða króna) en hér er aðeins verið að tala um hefðbundnar launagreiðslur. Fast þar á eftir í þriðja sætinu kemur Lionel Messi hjá Barcelona með 8,4 milljónir evra á ári. Þess ber þó að geta að skattamálin á meginlandi Evrópu eru hagstæðari fyrir leikmenn en á Englandi og þegar farið er yfir launalistann verður að taka með í reikninginn að pundið er talsvert veikara en evran um þessar mundir. Hér fyrir neðan er listi yfir 50 launahæstu leikmenn heimsins skv. portúgölsku úttektinni, en flest venjulegt fólk væru líklega til í að þiggja þessi mánaðarlaun í krónum - hvað þá í evrum.Nafn, lið, mánaðarlaun (árslaun) í evrum talið. 1. Zlatan Ibrahimovic Internazionale 750,000 (9,000,000) Ricardo Kaka AC Milan 750,000 (9.000,000) 3. Lionel Messi FC Barcelona 700,000 (8,400,000) 4. John Terry Chelsea 631,182 (7,574,179) Frank Lampard Chelsea 631,182 (7,574,179) 6. Thierry Henry FC Barcelona 625,000 (7,500,000) Samuel Eto´o FC Barcelona 625,000 (7,500,000) 8. Cristiano Ronaldo Manchester United 563,555 (6,762,660) 9. Ronadinho Gaucho AC Milan 541,667 (6,500,000) Andrei Shevchenko AC Milan 541,667 (6,500,000) 11. Michael Ballack Chelsea 541,013 (6,492,154) Steven Gerrard Liverpool 541,013 (6,492,154) Rio Ferdinand Manchester United 541,013 (6,492,154) 14. Raul Gonzalez Real Madrid 533,333 (6,400,000) Ruud Van Nistelrooy Real Madrid 533,333 (6,400,000) 16. Iker Casillas Real Madrid 500,000 (6,000,000) Frederic Kanouté Sevilla FC 500,000 (6,000,000) 18. Wayne Rooney Manchester United 495,928 (5,951,141) Michael Owen Newcastle United 495,928 (5,951,141) 20. Fabio Cannavaro Real Madrid 483.333 (5,800,000) 21. Robinho Manchester City 473,386 (5,680,634) 22. Francesco Totti AS Roma 458,333 (5,500,000) Luca Toni Bayern Munchen 458,333 (5,500,000) 24. Arjen Robben Real Madrid 455,000 (5,460,000) 25. Ashley Cole Chelsea 450,844 (5,410,128) Deco Chelsea 450,844 (5,410,128) Fernando Torres Liverpool 450,844 (5,410,128) 28. Carlos Tevez Manchester United 428,302 (5,139,622) 29. Adriano Internazionale 416.667 (5,000,000) Patrick Vieira Internazionale 416.667 (5,000,000) Charles Puyol FC Barcelona 416.667 (5,000,000) Andres Iniesta FC Barcelona 416.667 (5,000,000) Xavi FC Barcelona 416,667 (5,000,000) Sergio Aguero Atletico Madrid 416,667 (5,000,000) Gianluigi Buffon Juventus 416,667 (5,000,000) Willy Sagnol Bayern Munchen 416,667 (5,000,000) 37. Dimitar Berbatov Manchester United 405,760 (4,869,115) Andrei Arshavin Arsenal 405,760 (4,869,115) Didier Drogba Chelsea 405,760 (4,869,115) Nicolas Anelka Chelsea 405,760 (4,869,115) Paul Scholes Manchester United 405,760 (4,869,115) 42. Alessandro Del Piero Juventus 400,000 (4,800,000) Karim Benzema Olympique Lyon 400,000 (4,800,000) Lúcio Bayern Munchen 400,000 (4,800,000) Frank Ribery Bayern Munchen 400,000 (4,800,000) 46. Joe Cole Chelsea 383,217 (4,598,609) Ryan Giggs Manchester United 383,217 (4,598,609) Xabi Alonso Liverpool 383,217 (4,598,609) Jamie Carragher Liverpool 383,217 (4,598,609) 50. David Beckham LA Galaxy/AC Milan 375,000 (4,500,000) Juninho Pernanbucano Olympique Lyon 375,000 (4,500,000) Sidney Govou Olympique Lyon 375,000 (4,500,000) David Trezeguet Juventus 375,000 (4.500,000) Fótbolti Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Sjá meira
Nær helmingur launahæstu knattspyrnumanna heimsins spilar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er niðurstaða könnunar tímarits í Portúgal sem raðað hefur upp lista 50 tekjuhæstu leikmanna heims. Þó enska úrvalsdeildin sé vissulega í algjörum sérflokki þegar kemur að launagreiðslum, vekur athygli að þrír launahæstu knattspyrnumenn heimsins spila utan Englands. Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter og miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan eru þannig tekjuhæstu leikmenn heims með 9 milljónir evra á ári (1,3 milljarða króna) en hér er aðeins verið að tala um hefðbundnar launagreiðslur. Fast þar á eftir í þriðja sætinu kemur Lionel Messi hjá Barcelona með 8,4 milljónir evra á ári. Þess ber þó að geta að skattamálin á meginlandi Evrópu eru hagstæðari fyrir leikmenn en á Englandi og þegar farið er yfir launalistann verður að taka með í reikninginn að pundið er talsvert veikara en evran um þessar mundir. Hér fyrir neðan er listi yfir 50 launahæstu leikmenn heimsins skv. portúgölsku úttektinni, en flest venjulegt fólk væru líklega til í að þiggja þessi mánaðarlaun í krónum - hvað þá í evrum.Nafn, lið, mánaðarlaun (árslaun) í evrum talið. 1. Zlatan Ibrahimovic Internazionale 750,000 (9,000,000) Ricardo Kaka AC Milan 750,000 (9.000,000) 3. Lionel Messi FC Barcelona 700,000 (8,400,000) 4. John Terry Chelsea 631,182 (7,574,179) Frank Lampard Chelsea 631,182 (7,574,179) 6. Thierry Henry FC Barcelona 625,000 (7,500,000) Samuel Eto´o FC Barcelona 625,000 (7,500,000) 8. Cristiano Ronaldo Manchester United 563,555 (6,762,660) 9. Ronadinho Gaucho AC Milan 541,667 (6,500,000) Andrei Shevchenko AC Milan 541,667 (6,500,000) 11. Michael Ballack Chelsea 541,013 (6,492,154) Steven Gerrard Liverpool 541,013 (6,492,154) Rio Ferdinand Manchester United 541,013 (6,492,154) 14. Raul Gonzalez Real Madrid 533,333 (6,400,000) Ruud Van Nistelrooy Real Madrid 533,333 (6,400,000) 16. Iker Casillas Real Madrid 500,000 (6,000,000) Frederic Kanouté Sevilla FC 500,000 (6,000,000) 18. Wayne Rooney Manchester United 495,928 (5,951,141) Michael Owen Newcastle United 495,928 (5,951,141) 20. Fabio Cannavaro Real Madrid 483.333 (5,800,000) 21. Robinho Manchester City 473,386 (5,680,634) 22. Francesco Totti AS Roma 458,333 (5,500,000) Luca Toni Bayern Munchen 458,333 (5,500,000) 24. Arjen Robben Real Madrid 455,000 (5,460,000) 25. Ashley Cole Chelsea 450,844 (5,410,128) Deco Chelsea 450,844 (5,410,128) Fernando Torres Liverpool 450,844 (5,410,128) 28. Carlos Tevez Manchester United 428,302 (5,139,622) 29. Adriano Internazionale 416.667 (5,000,000) Patrick Vieira Internazionale 416.667 (5,000,000) Charles Puyol FC Barcelona 416.667 (5,000,000) Andres Iniesta FC Barcelona 416.667 (5,000,000) Xavi FC Barcelona 416,667 (5,000,000) Sergio Aguero Atletico Madrid 416,667 (5,000,000) Gianluigi Buffon Juventus 416,667 (5,000,000) Willy Sagnol Bayern Munchen 416,667 (5,000,000) 37. Dimitar Berbatov Manchester United 405,760 (4,869,115) Andrei Arshavin Arsenal 405,760 (4,869,115) Didier Drogba Chelsea 405,760 (4,869,115) Nicolas Anelka Chelsea 405,760 (4,869,115) Paul Scholes Manchester United 405,760 (4,869,115) 42. Alessandro Del Piero Juventus 400,000 (4,800,000) Karim Benzema Olympique Lyon 400,000 (4,800,000) Lúcio Bayern Munchen 400,000 (4,800,000) Frank Ribery Bayern Munchen 400,000 (4,800,000) 46. Joe Cole Chelsea 383,217 (4,598,609) Ryan Giggs Manchester United 383,217 (4,598,609) Xabi Alonso Liverpool 383,217 (4,598,609) Jamie Carragher Liverpool 383,217 (4,598,609) 50. David Beckham LA Galaxy/AC Milan 375,000 (4,500,000) Juninho Pernanbucano Olympique Lyon 375,000 (4,500,000) Sidney Govou Olympique Lyon 375,000 (4,500,000) David Trezeguet Juventus 375,000 (4.500,000)
Fótbolti Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Sjá meira