Segir seðlabankastjóra ekki hugsa um hag þjóðarinnar 8. febrúar 2009 20:35 Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins. Viðbrögð Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra við óskum forsætisráðherra um að hann víki úr bankanum eru afar slæm að mati Höskuldar Þórhallssonar, þingmanns Framsóknarflokksins. Davíð sendi Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra bréf í dag og tilkynnti henni að hann myndi ekki víkja sæti úr bankastjórninni eins og Jóhanna hafði óskað eftir. „Mér finnst þetta í rauninni vera afar slæmt. Þarna er seðlabankastjóri ekki að hugsa um hagsmuni þjóðarinnar," segir Höskuldur. Höskuldur segir að það sé að koma bersýnilega í ljós að það voru gerð mistök að setja pólitíkus inn í seðlabankann. „Nú er þetta farið að snúast um persónu hans sem það má alls ekki gera. Þjóðin þarf á því að halda að Seðlabankinn njóti trausts bæði hér innanlands og erlendis og það gerir hann ekki með Davíð við stjórnvölin," segir Höskuldur.Davíð gerði mistök Höskuldur segir að auk þess telji hann að það blasi við að Seðlabankinn og Davíð Oddsson hafi gert mistök. Í fyrsta lagi hafi hann ekki varað nægjanlega sterkt við stöðu bankanna. „Þegar að hann sagðist vera 100% viss um að bankakerfið myndi riða til falls, að þá átti hann ekki að linna látum fyrr en að menn myndu staldra við," segir Höskuldur. Hann bætir við að Davíð hafi jafnframt gert mistök með ummælum í Kastljósviðtali skömmu eftir bankahrunið.Flutti sjálfur frumvarp Höskuldur segir að næsta skref sé að afgreiða frumvarp í þinginu um breytingar á yfirstjórn Seðlabankans Hann segir jafnframt að hugsanlega hafi forsætisráðherra gert mistök með því að senda bréf til seðlabankastjóra og víkja sæti. Hugsanlega hefði verið betra að fá lögin samþykkt strax. „Ég var fyrsti flutningsmaður frumvarps um breytingu á yfirstjórn Seðlabankans sem er til meðferðar Alþingis. Og er mjög samhljóða því sem ríkisstjórnin hefur lagt fram þó að það sé blæbrigðamunur á þeim," segir Höskuldur sem telur að frumvarpið hans hefði átt að fá betra brautargengi. „Það hefði gert það að verkum að seðlabankastjórnin hefði þurft að víkja," segir Höskuldur. Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Viðbrögð Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra við óskum forsætisráðherra um að hann víki úr bankanum eru afar slæm að mati Höskuldar Þórhallssonar, þingmanns Framsóknarflokksins. Davíð sendi Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra bréf í dag og tilkynnti henni að hann myndi ekki víkja sæti úr bankastjórninni eins og Jóhanna hafði óskað eftir. „Mér finnst þetta í rauninni vera afar slæmt. Þarna er seðlabankastjóri ekki að hugsa um hagsmuni þjóðarinnar," segir Höskuldur. Höskuldur segir að það sé að koma bersýnilega í ljós að það voru gerð mistök að setja pólitíkus inn í seðlabankann. „Nú er þetta farið að snúast um persónu hans sem það má alls ekki gera. Þjóðin þarf á því að halda að Seðlabankinn njóti trausts bæði hér innanlands og erlendis og það gerir hann ekki með Davíð við stjórnvölin," segir Höskuldur.Davíð gerði mistök Höskuldur segir að auk þess telji hann að það blasi við að Seðlabankinn og Davíð Oddsson hafi gert mistök. Í fyrsta lagi hafi hann ekki varað nægjanlega sterkt við stöðu bankanna. „Þegar að hann sagðist vera 100% viss um að bankakerfið myndi riða til falls, að þá átti hann ekki að linna látum fyrr en að menn myndu staldra við," segir Höskuldur. Hann bætir við að Davíð hafi jafnframt gert mistök með ummælum í Kastljósviðtali skömmu eftir bankahrunið.Flutti sjálfur frumvarp Höskuldur segir að næsta skref sé að afgreiða frumvarp í þinginu um breytingar á yfirstjórn Seðlabankans Hann segir jafnframt að hugsanlega hafi forsætisráðherra gert mistök með því að senda bréf til seðlabankastjóra og víkja sæti. Hugsanlega hefði verið betra að fá lögin samþykkt strax. „Ég var fyrsti flutningsmaður frumvarps um breytingu á yfirstjórn Seðlabankans sem er til meðferðar Alþingis. Og er mjög samhljóða því sem ríkisstjórnin hefur lagt fram þó að það sé blæbrigðamunur á þeim," segir Höskuldur sem telur að frumvarpið hans hefði átt að fá betra brautargengi. „Það hefði gert það að verkum að seðlabankastjórnin hefði þurft að víkja," segir Höskuldur.
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira