Farþegi á Gatwick: Flugfreyjunum var brugðið Valur Grettisson skrifar 23. október 2009 14:29 Starfsmenn Icelandexpress stóðu sig sérstaklega vel. „Maður fann það þegar hún fór í loftið að það væri ekki allt með felldu," segir farþegi sem sat í flugvélinni frá Alicante á vegum Icelandexpress, en vélin þurfti að lenda á Gatwick flugvellinum í London vegna vélarbilunar í hreyfli. Að sögn farþegans, sem er rétt rúmlega fimmtug kona, þá voru farþegar um borð sem þóttust sjá eld í hreyflinum. Sjálf varð hún ekki var við það þó hún hafi séð glitta í reyk. Aðspurð hvernig hún hafi fundið að eitthvað var öðruvísi þegar vélin fór í loftið útskýrir konan: „Ég er enginn sérfræðingur en þegar maður veltir því fyrir sér þá var öðruvísi hljóð." Flugvélin var að koma frá Alicante þegar í ljós kom að bilun varð í hreyfli vélarinnar. „Ég gat fylgst vel með flugfreyjunum og sá að þeim var brugðið," segir farþeginn en hún bætir við að þær hafi staðið sig sérstaklega vel í erfiðri stöðu. Margir farþegarnir voru orðnir mjög órólegir enda ekki á hverjum degi sem fólk lendir í öðrum eins aðstæðum. Flugvélin var svo lent korteri eftir að farþegum var tilkynnt um bilunina. „Það var mjög mikill viðbúnaður þegar við lentum," segir farþeginn en slökkviliðsbílar voru á brautinni. Sjálf sá farþeginn enga sjúkrabíla. Farþegarnir fóru úr flugvélinni yfir í flugstöðina þar sem þeirra beið fjögurra tíma vist þar til önnur flugvél gat flutt þau heim á leið. Þrátt fyrir mikla bið þá voru farþegarnir þolinmóðir. Farþeginn segir að fólki hafi verið misbrugðið en það hafi verið talsverður léttir að komast af stað á ný. Flugfreyjurnar báðust þá afsökunar á seinkuninni. „Svo var tekið á móti okkur þegar við komum til Íslands. Þar beið starfsmaður sem rétt okkur umslög með afsökunarbeiðni og 25 þúsund króna gjafabréfi," segir farþeginn sem er þakklátur viðbrögðum Icelandexpress og hrósar þeim vel fyrir. „Ég verð að hrósa þeim fyrir þetta," segir farþeginn sem sjálfur segist aldrei hafa lent í öðru eins. Tengdar fréttir Þurfti að lenda vegna bilunar í hreyfli Flugvél á vegum Icelandexpress, og var að koma frá Alicante á Spáni, þurfti að lenda á Gatwick flugvellinum í London vegna vélarbilunar í nótt. 23. október 2009 11:34 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Sjá meira
„Maður fann það þegar hún fór í loftið að það væri ekki allt með felldu," segir farþegi sem sat í flugvélinni frá Alicante á vegum Icelandexpress, en vélin þurfti að lenda á Gatwick flugvellinum í London vegna vélarbilunar í hreyfli. Að sögn farþegans, sem er rétt rúmlega fimmtug kona, þá voru farþegar um borð sem þóttust sjá eld í hreyflinum. Sjálf varð hún ekki var við það þó hún hafi séð glitta í reyk. Aðspurð hvernig hún hafi fundið að eitthvað var öðruvísi þegar vélin fór í loftið útskýrir konan: „Ég er enginn sérfræðingur en þegar maður veltir því fyrir sér þá var öðruvísi hljóð." Flugvélin var að koma frá Alicante þegar í ljós kom að bilun varð í hreyfli vélarinnar. „Ég gat fylgst vel með flugfreyjunum og sá að þeim var brugðið," segir farþeginn en hún bætir við að þær hafi staðið sig sérstaklega vel í erfiðri stöðu. Margir farþegarnir voru orðnir mjög órólegir enda ekki á hverjum degi sem fólk lendir í öðrum eins aðstæðum. Flugvélin var svo lent korteri eftir að farþegum var tilkynnt um bilunina. „Það var mjög mikill viðbúnaður þegar við lentum," segir farþeginn en slökkviliðsbílar voru á brautinni. Sjálf sá farþeginn enga sjúkrabíla. Farþegarnir fóru úr flugvélinni yfir í flugstöðina þar sem þeirra beið fjögurra tíma vist þar til önnur flugvél gat flutt þau heim á leið. Þrátt fyrir mikla bið þá voru farþegarnir þolinmóðir. Farþeginn segir að fólki hafi verið misbrugðið en það hafi verið talsverður léttir að komast af stað á ný. Flugfreyjurnar báðust þá afsökunar á seinkuninni. „Svo var tekið á móti okkur þegar við komum til Íslands. Þar beið starfsmaður sem rétt okkur umslög með afsökunarbeiðni og 25 þúsund króna gjafabréfi," segir farþeginn sem er þakklátur viðbrögðum Icelandexpress og hrósar þeim vel fyrir. „Ég verð að hrósa þeim fyrir þetta," segir farþeginn sem sjálfur segist aldrei hafa lent í öðru eins.
Tengdar fréttir Þurfti að lenda vegna bilunar í hreyfli Flugvél á vegum Icelandexpress, og var að koma frá Alicante á Spáni, þurfti að lenda á Gatwick flugvellinum í London vegna vélarbilunar í nótt. 23. október 2009 11:34 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Sjá meira
Þurfti að lenda vegna bilunar í hreyfli Flugvél á vegum Icelandexpress, og var að koma frá Alicante á Spáni, þurfti að lenda á Gatwick flugvellinum í London vegna vélarbilunar í nótt. 23. október 2009 11:34