Jóhannes í Bónus: Kaupþing mun ekki tapa krónu á 1998 10. nóvember 2009 12:41 Jóhannes Jónsson í Bónus Jóhannes Jónsson, sem einatt er kenndur við Bónus, segir það rangt að Kaupþing hafi tekið yfir 1998, móðurfélag Haga, líkt og fréttastofa greindi frá í hádeginu. Enn sé í gangi skriflegt samkomulag á milli Kaupþings og fjölskyldu Jóhannesar um málefni 1998. Fréttastofa greindi frá því í hádegisfréttum að Samkeppniseftirlitið hefði til skoðunar samruna Kaupþings og 1998 vegna þess að bankinn væri að taka félagið yfir. Nýverið skipaði bankinn einnig tvo menn í stjórn félagsins og flutti heimili þess í höfuðstöðvar sínar í Borgartúni. Jóhannes segir að fjölskyldan hafi ekki misst yfirráð sín yfir 1998. "Þetta ferli er unnið samkvæmt verklagsreglum sem bankinn hefur kynnt í fjölmiðlum. Við höfum enn fulla stjórn á félaginu," segir Jóhannes. Töluvert hefur verið rætt um tugmilljarða afskriftir Kaupþings vegna málsins en Jóhannes vísar því öllu á bug. "Kaupþing mun ekki tapa krónu á þessum viðskiptum. Æsingurinn vegna mögulegra afskrifta er algjörlega óþarfur þar sem þær eru ekki til staðar. Það væri óskandi að fjölmiðlar eins og Morgunblaðið myndu kanna betur málin áður en þeir halda af stað með fullyrðingar sem standast ekki skoðun," segir Jóhannes og bætir við að það myndi líka hjálpa til ef pólitíkin léti þetta mál í friði og leyfði bankamönnum að sjá um að hámarka virði eignanna. Tengdar fréttir Fær Kaupþing Bónus? Tveir starfsmenn Kaupþings hafa verið skipaðir í stjórn móðurfélags Haga. Félagið er nú skráð í höfuðstöðvum Kaupþings. Jón Ásgeir Jóhannesson og fjölskylda hafa nokkrar vikur til að koma með nýtt fé í reksturinn - takist það ekki lenda Hagar í ríkiseigu. 29. október 2009 18:36 Krefst fundar í viðskiptanefnd vegna afskrifta hjá Högum Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur farið fram á að viðskiptanefnd Alþingis komi saman vegna frétta um afskriftir af skuldum eigenda Haga við Kaupþing. 2. nóvember 2009 12:39 Engin ákvörðun hefur verið tekin um eignarhald 1998 Engin ákvörðun hefur verið tekin um framtíðareignarhald 1998 ehf, segir í tilkynningu sem Nýi Kaupþing banki hefur sent frá sér. Tilkynningin er send vegna fjölmiðlaumfjöllunar um móðurfélag Haga sem rekur meðal annars Bónus og Hagkaup. 3. nóvember 2009 13:54 Reynir fyrst við Jón Ásgeir Nýja Kaupþing mun reyna í þaula að semja við eigendur 1998, eignarhaldsfélags Haga, um endurskipulagningu fyrirtækisins áður en leitað verður til annarra mögulegra fjárfesta. 5. nóvember 2009 06:00 Jón Ásgeir og fjölskylda hafa fjóra mánuði Jón Ásgeir Jóhannesson og fjölskylda hafa tæpa fjóra mánuði til að koma með sjö og hálfan milljarð króna inn í móðufélag Haga. Að öðrum kosti mun Kaupþing eignast félagið og þar með Haga sem er stærsta smásölufyrirtæki landsins. 30. október 2009 18:50 Kaupþing eignist 40% í Högum Allt stefnir í að nýja Kaupþing eignist 40% í Högum og Jón Ásgeir Jóhannesson og aðrir fjárfestar haldi 60% hlut í félaginu með því að leggja fram 7 milljarða. Með þessu yrði núverandi móðurfélag Haga skuldlaust og úr sögunni. Erlendir kröfuhafar bera að mestu leyti tugmilljarða króna tjónið sem fylgir þessu. 1. nóvember 2009 18:30 Kaupþing yfirtekur móðurfélag Haga að fullu Kauþing hefur náð yfirráðum í 1998, móðurfélagi Haga til frambúðar. Samkeppniseftirlitið hefur fengið formlega samrunatilkynningu frá Kaupþingi. 10. nóvember 2009 12:06 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Jóhannes Jónsson, sem einatt er kenndur við Bónus, segir það rangt að Kaupþing hafi tekið yfir 1998, móðurfélag Haga, líkt og fréttastofa greindi frá í hádeginu. Enn sé í gangi skriflegt samkomulag á milli Kaupþings og fjölskyldu Jóhannesar um málefni 1998. Fréttastofa greindi frá því í hádegisfréttum að Samkeppniseftirlitið hefði til skoðunar samruna Kaupþings og 1998 vegna þess að bankinn væri að taka félagið yfir. Nýverið skipaði bankinn einnig tvo menn í stjórn félagsins og flutti heimili þess í höfuðstöðvar sínar í Borgartúni. Jóhannes segir að fjölskyldan hafi ekki misst yfirráð sín yfir 1998. "Þetta ferli er unnið samkvæmt verklagsreglum sem bankinn hefur kynnt í fjölmiðlum. Við höfum enn fulla stjórn á félaginu," segir Jóhannes. Töluvert hefur verið rætt um tugmilljarða afskriftir Kaupþings vegna málsins en Jóhannes vísar því öllu á bug. "Kaupþing mun ekki tapa krónu á þessum viðskiptum. Æsingurinn vegna mögulegra afskrifta er algjörlega óþarfur þar sem þær eru ekki til staðar. Það væri óskandi að fjölmiðlar eins og Morgunblaðið myndu kanna betur málin áður en þeir halda af stað með fullyrðingar sem standast ekki skoðun," segir Jóhannes og bætir við að það myndi líka hjálpa til ef pólitíkin léti þetta mál í friði og leyfði bankamönnum að sjá um að hámarka virði eignanna.
Tengdar fréttir Fær Kaupþing Bónus? Tveir starfsmenn Kaupþings hafa verið skipaðir í stjórn móðurfélags Haga. Félagið er nú skráð í höfuðstöðvum Kaupþings. Jón Ásgeir Jóhannesson og fjölskylda hafa nokkrar vikur til að koma með nýtt fé í reksturinn - takist það ekki lenda Hagar í ríkiseigu. 29. október 2009 18:36 Krefst fundar í viðskiptanefnd vegna afskrifta hjá Högum Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur farið fram á að viðskiptanefnd Alþingis komi saman vegna frétta um afskriftir af skuldum eigenda Haga við Kaupþing. 2. nóvember 2009 12:39 Engin ákvörðun hefur verið tekin um eignarhald 1998 Engin ákvörðun hefur verið tekin um framtíðareignarhald 1998 ehf, segir í tilkynningu sem Nýi Kaupþing banki hefur sent frá sér. Tilkynningin er send vegna fjölmiðlaumfjöllunar um móðurfélag Haga sem rekur meðal annars Bónus og Hagkaup. 3. nóvember 2009 13:54 Reynir fyrst við Jón Ásgeir Nýja Kaupþing mun reyna í þaula að semja við eigendur 1998, eignarhaldsfélags Haga, um endurskipulagningu fyrirtækisins áður en leitað verður til annarra mögulegra fjárfesta. 5. nóvember 2009 06:00 Jón Ásgeir og fjölskylda hafa fjóra mánuði Jón Ásgeir Jóhannesson og fjölskylda hafa tæpa fjóra mánuði til að koma með sjö og hálfan milljarð króna inn í móðufélag Haga. Að öðrum kosti mun Kaupþing eignast félagið og þar með Haga sem er stærsta smásölufyrirtæki landsins. 30. október 2009 18:50 Kaupþing eignist 40% í Högum Allt stefnir í að nýja Kaupþing eignist 40% í Högum og Jón Ásgeir Jóhannesson og aðrir fjárfestar haldi 60% hlut í félaginu með því að leggja fram 7 milljarða. Með þessu yrði núverandi móðurfélag Haga skuldlaust og úr sögunni. Erlendir kröfuhafar bera að mestu leyti tugmilljarða króna tjónið sem fylgir þessu. 1. nóvember 2009 18:30 Kaupþing yfirtekur móðurfélag Haga að fullu Kauþing hefur náð yfirráðum í 1998, móðurfélagi Haga til frambúðar. Samkeppniseftirlitið hefur fengið formlega samrunatilkynningu frá Kaupþingi. 10. nóvember 2009 12:06 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Fær Kaupþing Bónus? Tveir starfsmenn Kaupþings hafa verið skipaðir í stjórn móðurfélags Haga. Félagið er nú skráð í höfuðstöðvum Kaupþings. Jón Ásgeir Jóhannesson og fjölskylda hafa nokkrar vikur til að koma með nýtt fé í reksturinn - takist það ekki lenda Hagar í ríkiseigu. 29. október 2009 18:36
Krefst fundar í viðskiptanefnd vegna afskrifta hjá Högum Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur farið fram á að viðskiptanefnd Alþingis komi saman vegna frétta um afskriftir af skuldum eigenda Haga við Kaupþing. 2. nóvember 2009 12:39
Engin ákvörðun hefur verið tekin um eignarhald 1998 Engin ákvörðun hefur verið tekin um framtíðareignarhald 1998 ehf, segir í tilkynningu sem Nýi Kaupþing banki hefur sent frá sér. Tilkynningin er send vegna fjölmiðlaumfjöllunar um móðurfélag Haga sem rekur meðal annars Bónus og Hagkaup. 3. nóvember 2009 13:54
Reynir fyrst við Jón Ásgeir Nýja Kaupþing mun reyna í þaula að semja við eigendur 1998, eignarhaldsfélags Haga, um endurskipulagningu fyrirtækisins áður en leitað verður til annarra mögulegra fjárfesta. 5. nóvember 2009 06:00
Jón Ásgeir og fjölskylda hafa fjóra mánuði Jón Ásgeir Jóhannesson og fjölskylda hafa tæpa fjóra mánuði til að koma með sjö og hálfan milljarð króna inn í móðufélag Haga. Að öðrum kosti mun Kaupþing eignast félagið og þar með Haga sem er stærsta smásölufyrirtæki landsins. 30. október 2009 18:50
Kaupþing eignist 40% í Högum Allt stefnir í að nýja Kaupþing eignist 40% í Högum og Jón Ásgeir Jóhannesson og aðrir fjárfestar haldi 60% hlut í félaginu með því að leggja fram 7 milljarða. Með þessu yrði núverandi móðurfélag Haga skuldlaust og úr sögunni. Erlendir kröfuhafar bera að mestu leyti tugmilljarða króna tjónið sem fylgir þessu. 1. nóvember 2009 18:30
Kaupþing yfirtekur móðurfélag Haga að fullu Kauþing hefur náð yfirráðum í 1998, móðurfélagi Haga til frambúðar. Samkeppniseftirlitið hefur fengið formlega samrunatilkynningu frá Kaupþingi. 10. nóvember 2009 12:06
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent