Tvær gítarhetjur starfa saman 16. júní 2009 02:00 Gítarleikararnir Eyjólfur Jóhannsson og Hrafnkell Pálmarsson vinna saman í Kringlunni. Mynd/Rósa Gítarleikarar úr tveimur af þekktustu hljómsveitum landsins, SSSól og Í svörtum fötum, starfa saman í versluninni Sense Center í Kringlunni. Um er að ræða félagana Eyjólf Jóhannsson og Hrafnkel Pálmarsson sem hafa starfað þar saman í tvö ár. Verslunin býður upp á allt sem viðkemur hljóð- og myndlausnum og eru þeir Eyjólfur og Hrafnkell því á heimavelli þar. „Þarna sameinum við kannski þessi áhugamál. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á tækni og tækjum. Við erum báðir gítarleikarar og það fylgir okkur alltaf aragrúi af tólum og tækjum, þannig að þetta er alveg nátengt," segir Hrafnkell, meðlimur Í svörtum fötum. Kollegi hans Eyjólfur á langan feril að baki með SSSól og segir Hrafnkell gaman að vinna með honum, enda sé hann gamalt átrúnaðargoð úr tónlistarbransanum. „Mér hefur alltaf þótt mikið til Eyjó koma sem poppgítarleikara." Í vinnunni skiptast þeir stundum á sögum úr bransanum, enda af nægu að taka. Engin áform eru samt uppi um að þeir semji eitthvað saman. „Við látum duga í starfsmannapartíum að kyrja einhverja vel valda slagara. Það er nauðsynlegt og það veitir öllum gleði að syngja saman." Báðir ætla þeir að spila með hljómsveitum sínum í sumar og hver veit nema þeir leiði saman hesta sína á einhverju ballinu og rifji upp takta sína úr starfsmannapartíunum, áheyrendum til yndisauka. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Gítarleikarar úr tveimur af þekktustu hljómsveitum landsins, SSSól og Í svörtum fötum, starfa saman í versluninni Sense Center í Kringlunni. Um er að ræða félagana Eyjólf Jóhannsson og Hrafnkel Pálmarsson sem hafa starfað þar saman í tvö ár. Verslunin býður upp á allt sem viðkemur hljóð- og myndlausnum og eru þeir Eyjólfur og Hrafnkell því á heimavelli þar. „Þarna sameinum við kannski þessi áhugamál. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á tækni og tækjum. Við erum báðir gítarleikarar og það fylgir okkur alltaf aragrúi af tólum og tækjum, þannig að þetta er alveg nátengt," segir Hrafnkell, meðlimur Í svörtum fötum. Kollegi hans Eyjólfur á langan feril að baki með SSSól og segir Hrafnkell gaman að vinna með honum, enda sé hann gamalt átrúnaðargoð úr tónlistarbransanum. „Mér hefur alltaf þótt mikið til Eyjó koma sem poppgítarleikara." Í vinnunni skiptast þeir stundum á sögum úr bransanum, enda af nægu að taka. Engin áform eru samt uppi um að þeir semji eitthvað saman. „Við látum duga í starfsmannapartíum að kyrja einhverja vel valda slagara. Það er nauðsynlegt og það veitir öllum gleði að syngja saman." Báðir ætla þeir að spila með hljómsveitum sínum í sumar og hver veit nema þeir leiði saman hesta sína á einhverju ballinu og rifji upp takta sína úr starfsmannapartíunum, áheyrendum til yndisauka.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög