Flokksmenn VG saka eigin formann um klækjastjórnmál Valur Grettisson skrifar 14. júlí 2009 17:31 Ellefu flokksmeðlimir Vinstri grænna, þar af einn bæjarfulltrúi á Akureyri, skrifa undir opið bréf til Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna, og saka hann um að vera ómerkingur orða sinna tryggi hann frumvarpi um ESB brautargengi á þingi. Það var Guðbergur Egill Eyjólfsson sem skrifaði bréfið sem er harðort. Allir þeir sem undir bréfið skrifa tilheyra Vinstri grænum í norðaustur kjördæmi. Bæjarfulltrúinn er Baldvin H. Sigurðsson. Í bréfinu segir meðal annars: Hvernig má það vera að eftir á allt sem undan er gengið og skýra stefnu flokksins í þessum málaflokki ætlir þú Stengrímur J. Sigfússon að styðja frumvarp um aðildarumsókn Ísland að Evrópusambandinu. Ef ekki hafa orðið sinnaskipti hjá þér þá hlýtur að vera ætlan þín að flækjast fyrir málinu á öðrum stigum málsins. Ef svo er ert þú farinn að stunda þau klækjastjórnmál sem að mínu viti var verið að berjast gegn í búsáhaldarbyltingunni og Vinstrihreyfingin grænt framboð hefur svo oft fordæmt. Og áfram heldur Guðbergur og skrifar að ef Steingrímur samþykki frumvarpið um ESB þá sé hann orðinn ómerkingur orða sinna. Og ekki eingöngu það, heldur hafi hann gert eigin flokksmenn ómerkinga orða sinna þar sem þeir stóðu í þeirri trú að flokkurinn myndi ekki færast nær Evrópusambandinu. Slíkur hafi málflutningur þeirra verið hingað til. Og að lokum skrifar Guðbergur: Ég hef rætt við marga innan hreyfingarinnar og ekki enn fundið neinn sem er sammála þeirri leið sem þú og meiri hluti þingmanna okkar ætlar að fara. [...] Þú varst ekki kosinn á Alþingi Íslendinga af kjósendum Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs til þess að samþykkja þesslags frumvarp. Opna bréfið má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Ellefu flokksmeðlimir Vinstri grænna, þar af einn bæjarfulltrúi á Akureyri, skrifa undir opið bréf til Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna, og saka hann um að vera ómerkingur orða sinna tryggi hann frumvarpi um ESB brautargengi á þingi. Það var Guðbergur Egill Eyjólfsson sem skrifaði bréfið sem er harðort. Allir þeir sem undir bréfið skrifa tilheyra Vinstri grænum í norðaustur kjördæmi. Bæjarfulltrúinn er Baldvin H. Sigurðsson. Í bréfinu segir meðal annars: Hvernig má það vera að eftir á allt sem undan er gengið og skýra stefnu flokksins í þessum málaflokki ætlir þú Stengrímur J. Sigfússon að styðja frumvarp um aðildarumsókn Ísland að Evrópusambandinu. Ef ekki hafa orðið sinnaskipti hjá þér þá hlýtur að vera ætlan þín að flækjast fyrir málinu á öðrum stigum málsins. Ef svo er ert þú farinn að stunda þau klækjastjórnmál sem að mínu viti var verið að berjast gegn í búsáhaldarbyltingunni og Vinstrihreyfingin grænt framboð hefur svo oft fordæmt. Og áfram heldur Guðbergur og skrifar að ef Steingrímur samþykki frumvarpið um ESB þá sé hann orðinn ómerkingur orða sinna. Og ekki eingöngu það, heldur hafi hann gert eigin flokksmenn ómerkinga orða sinna þar sem þeir stóðu í þeirri trú að flokkurinn myndi ekki færast nær Evrópusambandinu. Slíkur hafi málflutningur þeirra verið hingað til. Og að lokum skrifar Guðbergur: Ég hef rætt við marga innan hreyfingarinnar og ekki enn fundið neinn sem er sammála þeirri leið sem þú og meiri hluti þingmanna okkar ætlar að fara. [...] Þú varst ekki kosinn á Alþingi Íslendinga af kjósendum Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs til þess að samþykkja þesslags frumvarp. Opna bréfið má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira