Einkanúmerið 2007 tákn um liðinn tíma 14. júlí 2009 02:00 Gísli og Porsche-inn númer 2007 Um leið og rafknúna Teslan kemur til landsins verður Porsche-inn, merktur 2007, seldur úr landi. fréttablaðið/gva „Í og með er verið að gera grín. En þetta er margþætt,“ segir Gísli Gíslason lögmaður. Ljósmyndari Fréttablaðsins var á ferð um miðborgina þegar hann rak augun í stífbónaðan Porsche- bíl með einkanúmerinu 2007. Eigandinn er Gísli og einkanúmerið er ekki grínið eitt heldur býr djúpstæð merking þar að baki. „Ég er með verkefni sem heitir 2012 sem felst í því að rafbílavæða Ísland. Þessi bíll var reyndar keyptur árið 2008. En til stendur að selja þennan svarta Porsche til útlanda um leið og við fáum hvítan rafmagnssportbíl sem heitir Tesla.“ Þannig er Porsche-bíll Gísla tákngervingur liðins tíma. Þó um sé að ræða glæsikerru segir Gísli Tesluna vera miklum mun meiri og betri bíl. „Við ætlum að prufa Tesluna um leið og hún kemur til landsins. Ég ætla að fá lánaðan Reykjavíkurflugvöll og spyrna. Ég held að Teslan klári Porsche-inn. Þú kemst 350 kílómetra á tankinum og það kostar níu þúsund. Fullhlaðin fer Teslan 460 kílómetra á hleðslunni og það kostar 350 krónur.“ Munar um minna. Gísli segir að í þessum tveimur bílum mætist gamli og nýi tíminn. Og segir af miklu verkefni sem 2012 er með í farvatninu en fyrirtækið ætlar að hjálpa fólki til að losna við bensínháka sína. Eða skipta út vélum og setja rafmagnsmótora og batterí í staðinn. „Við ætlum að rafbílavæða Ísland. Allir geta hlaðið bílana sína með venjulegum hleðslutækjum sem tekur fjóra til sex klukkutíma. Eða með hraðhleðslu á bensínstöðvum sem tekur tíu mínútur. Bjarga Íslandi og þá heiminum,“ segir Gísli.- jbg Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Sjá meira
„Í og með er verið að gera grín. En þetta er margþætt,“ segir Gísli Gíslason lögmaður. Ljósmyndari Fréttablaðsins var á ferð um miðborgina þegar hann rak augun í stífbónaðan Porsche- bíl með einkanúmerinu 2007. Eigandinn er Gísli og einkanúmerið er ekki grínið eitt heldur býr djúpstæð merking þar að baki. „Ég er með verkefni sem heitir 2012 sem felst í því að rafbílavæða Ísland. Þessi bíll var reyndar keyptur árið 2008. En til stendur að selja þennan svarta Porsche til útlanda um leið og við fáum hvítan rafmagnssportbíl sem heitir Tesla.“ Þannig er Porsche-bíll Gísla tákngervingur liðins tíma. Þó um sé að ræða glæsikerru segir Gísli Tesluna vera miklum mun meiri og betri bíl. „Við ætlum að prufa Tesluna um leið og hún kemur til landsins. Ég ætla að fá lánaðan Reykjavíkurflugvöll og spyrna. Ég held að Teslan klári Porsche-inn. Þú kemst 350 kílómetra á tankinum og það kostar níu þúsund. Fullhlaðin fer Teslan 460 kílómetra á hleðslunni og það kostar 350 krónur.“ Munar um minna. Gísli segir að í þessum tveimur bílum mætist gamli og nýi tíminn. Og segir af miklu verkefni sem 2012 er með í farvatninu en fyrirtækið ætlar að hjálpa fólki til að losna við bensínháka sína. Eða skipta út vélum og setja rafmagnsmótora og batterí í staðinn. „Við ætlum að rafbílavæða Ísland. Allir geta hlaðið bílana sína með venjulegum hleðslutækjum sem tekur fjóra til sex klukkutíma. Eða með hraðhleðslu á bensínstöðvum sem tekur tíu mínútur. Bjarga Íslandi og þá heiminum,“ segir Gísli.- jbg
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Sjá meira