Sjö manna bankaráð Seðlabanka Íslands var kjörið á Alþingi í dag. Þrír koma nýir inn í bankaráðið en það eru þau Hildur Traustadóttir, Magnús Árni Skúlason og Katrín Olga Jóhannesdóttir
Bankaráðið skipa þau:
Lára V. Júlíusdóttir
Ragnar Arnalds
Ágúst Einarsson
Hildur Traustadóttir
Ragnar Árnason
Magnús Árni Skúlason
Katrín Olga Jóhannesdóttir
Varamenn í bankaráði eru þau:
Margrét Kristmannsdóttir
Anna Ólafsdóttir Björnsson
Björn Herbert Guðbjörnsson
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir
Birgir Þór Runólfsson
Friðrik Már Baldursson
Ingibjörg Ingvadóttir
Bankaráð Seðlabankans kosið á Alþingi
Jón Hákon Halldórsson skrifar
