Innlent

Fiskibátur í vandræðum vegna rafmagnstruflana

Myndin tengist ekki þessari frétt.
Myndin tengist ekki þessari frétt.
Tveir menn á litlum fiskibáti lentu í erfiðleikum í nótt vegna rafmagnstruflana um borð. Þeir voru í stöðugu sambandi við land en ekki þótti tilefni til að senda björgunarskip til móts við þá. Í stað þess að fara til Dalvíkur, eins og til stóð, fóru þeir skemmstu leið til Siglufjarðar, þar sem gert verður við rafkerfið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×