Lífið

Natalie Portman leikur í mynd um Þór

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Natalie Portman mun leika í mynd um norræna guðinn Þór.
Natalie Portman mun leika í mynd um norræna guðinn Þór.
Star Wars stjarnan Natalie Portman hefur ákveðið að taka að sér hlutverk í mynd sem byggir á norræna guðnum Þór. Myndin fjallar um það þegar Þór er sendur til jarðarinnar og er gert að búa meðal manna.

Chris Hemsworth leikur Þór í myndinni, en gert er ráð fyrir að tökur hefjist snemma á næsta ár. Gert er ráð fyrir að myndin verði frumsýnd í maí árið 2011.

Leikstjóri myndarinnar verður Kenneth Branagh.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.