Fundarhlé hjá Framsókn - málin rædd af hreinskilni Valur Grettisson skrifar 22. júní 2009 21:25 Það er gott að búa í Kópavogi. „Málin hafa verið rædd af hreinskilni," segir Gestur Valgarðsson, formaður Framsóknarfélagsins í Kópavogi, en hann er staddur á miklum krísufundi þar sem pólitísk framtíð Kópavogsbæjar mun ráðast í kvöld. Fundurinn hófst klukkan átta í kvöld hjá Framsóknarmönnum í Kópavogi. Mikil ólga er innan Framsóknarflokksins í Kópavogi eftir að svört skýrsla Deloitte var birt á dögunum og sýnt fram á óeðlileg viðskipti á milli Kópavogsbæjar og fyrirtækis í eigu dóttur Gunnars Birgissonar. Þá tók steininn úr þegar málefni lífeyrissjóðs Kópavogsbæjar voru vísað til Fjármálaeftirlitins. Í kjölfarið sakaði Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingar og stjórnarmaður sjóðsins, Gunnar Birgisson, um að hafa blekkt stjórnarmenn. Gestur vildi ekki upplýsa nákvæmlega hvað hefði verið rætt á fundinum. Hann staðfesti þó við blaðamann að engar tillögur væru komnar fram. Niðurstöðu væri hinsvegar að vænta síðar í kvöld - hvort samstarfið haldi áfram eður ei. Samkvæmt heimildum Vísis leggja Framsóknarmenn hart að Ómari Stefánssyni, bæjarfulltrúa Framsóknar í Kópavogsbæ, að slíta samstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn. Þeir óttast að geri þeir það ekki þá verði þeim refsað grimmilega í næstu sveitastjórnakosningum sem verða á næsta ári. Sjálfstæðismenn funda einnig í kvöld. Þar er deilt um annað, það er að segja hvaða bæjarfulltrúi eigi að taka við bæjarstjórastólnum af Gunnari. Bæjarfulltrúi Vinstri grænna, læknirinn Ólafur Þór Gunnarsson, sagði í viðtali við Vísi fyrr í kvöld að veikindi meirihlutans væru slík að þau væru orðin skaðleg bæjarbúum. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
„Málin hafa verið rædd af hreinskilni," segir Gestur Valgarðsson, formaður Framsóknarfélagsins í Kópavogi, en hann er staddur á miklum krísufundi þar sem pólitísk framtíð Kópavogsbæjar mun ráðast í kvöld. Fundurinn hófst klukkan átta í kvöld hjá Framsóknarmönnum í Kópavogi. Mikil ólga er innan Framsóknarflokksins í Kópavogi eftir að svört skýrsla Deloitte var birt á dögunum og sýnt fram á óeðlileg viðskipti á milli Kópavogsbæjar og fyrirtækis í eigu dóttur Gunnars Birgissonar. Þá tók steininn úr þegar málefni lífeyrissjóðs Kópavogsbæjar voru vísað til Fjármálaeftirlitins. Í kjölfarið sakaði Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingar og stjórnarmaður sjóðsins, Gunnar Birgisson, um að hafa blekkt stjórnarmenn. Gestur vildi ekki upplýsa nákvæmlega hvað hefði verið rætt á fundinum. Hann staðfesti þó við blaðamann að engar tillögur væru komnar fram. Niðurstöðu væri hinsvegar að vænta síðar í kvöld - hvort samstarfið haldi áfram eður ei. Samkvæmt heimildum Vísis leggja Framsóknarmenn hart að Ómari Stefánssyni, bæjarfulltrúa Framsóknar í Kópavogsbæ, að slíta samstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn. Þeir óttast að geri þeir það ekki þá verði þeim refsað grimmilega í næstu sveitastjórnakosningum sem verða á næsta ári. Sjálfstæðismenn funda einnig í kvöld. Þar er deilt um annað, það er að segja hvaða bæjarfulltrúi eigi að taka við bæjarstjórastólnum af Gunnari. Bæjarfulltrúi Vinstri grænna, læknirinn Ólafur Þór Gunnarsson, sagði í viðtali við Vísi fyrr í kvöld að veikindi meirihlutans væru slík að þau væru orðin skaðleg bæjarbúum.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira