Enn einn gróðureldurinn 24. júlí 2009 23:51 Slökkviliði Grindavíkur barst tilkynning um gróðurelda í mosa, austan Kleifarvatns, um sjöleytið í kvöld. Það kraumar í mosa á svæðinu sem er töluvert utan alfaraleiðar og er slökkvistarf því afar erfitt. Björgunarsveitin Þorbjörn aðstoðar á vettvangi. Gróðureldar hafa verið í Esjunni í dag og við Helgafell, nálægt Hafnarfirði, í gær eins og sjá má hér neðar. Eldurinn brennur í þykkum mosa í hrauninu en ekki er mögulegt að komast þangað á bílum. Ekki er hægt að nota hefðbundin slökkvitæki á vettvangi. „Við komum engum tækjum á þetta svæði, menn hafa bara hendur og skóflur til að klóra sig áfram við þessar aðstæður," segir Ásmundur Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík. „Það er logn á svæðinu sem gerir slökkvistarfið bærilegt. Þetta er mjög erfitt en við erum búnir að grafa hring í kringum logandi mosann til að hefta útbreiðslu hans," segir Ásmundur. Hann segir málið vera alvarlegt þar sem það taki gróðurinn um 50-100 ár að komast aftur í samt horf. Ekki er um að ræða stórt svæði og býst Ásmundur við að slökkvistarfi muni ljúka fyrri part nætur. Tengdar fréttir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins berst við gróðurelda Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur barist við töluverða gróðurelda sem voru í mosa og lággróðri, í hrauni á milli Helgafells og Valahnúka, í nágrenni Hafnarfjarðar um miðbik dagsins. 22. júlí 2009 18:33 Ráðið niðurlögum elds í nágrenni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins barðist við töluverða gróðurelda í mosa og lággróðri, í hrauni í nágrenni Hafnarfjarðar seinni part dags og fram á kvöld. Rétt fyrir ellefu tókst endanlega að slökkva eldana en þyrla Landhelgisgæslunnar tók virkan þátt í slökkvistarfinu. 22. júlí 2009 23:47 Eldur í Esjunni Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um gróðureld í Esjunni um klukkan hálf átta í kvöld. Um var að ræða gróðureld í lágggróðri og mosa. Eldurinn var nokkuð ofarlega í fjallinu og á töluverðu svæði, slökkvistarfi er nú lokið. 24. júlí 2009 21:49 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Slökkviliði Grindavíkur barst tilkynning um gróðurelda í mosa, austan Kleifarvatns, um sjöleytið í kvöld. Það kraumar í mosa á svæðinu sem er töluvert utan alfaraleiðar og er slökkvistarf því afar erfitt. Björgunarsveitin Þorbjörn aðstoðar á vettvangi. Gróðureldar hafa verið í Esjunni í dag og við Helgafell, nálægt Hafnarfirði, í gær eins og sjá má hér neðar. Eldurinn brennur í þykkum mosa í hrauninu en ekki er mögulegt að komast þangað á bílum. Ekki er hægt að nota hefðbundin slökkvitæki á vettvangi. „Við komum engum tækjum á þetta svæði, menn hafa bara hendur og skóflur til að klóra sig áfram við þessar aðstæður," segir Ásmundur Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík. „Það er logn á svæðinu sem gerir slökkvistarfið bærilegt. Þetta er mjög erfitt en við erum búnir að grafa hring í kringum logandi mosann til að hefta útbreiðslu hans," segir Ásmundur. Hann segir málið vera alvarlegt þar sem það taki gróðurinn um 50-100 ár að komast aftur í samt horf. Ekki er um að ræða stórt svæði og býst Ásmundur við að slökkvistarfi muni ljúka fyrri part nætur.
Tengdar fréttir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins berst við gróðurelda Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur barist við töluverða gróðurelda sem voru í mosa og lággróðri, í hrauni á milli Helgafells og Valahnúka, í nágrenni Hafnarfjarðar um miðbik dagsins. 22. júlí 2009 18:33 Ráðið niðurlögum elds í nágrenni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins barðist við töluverða gróðurelda í mosa og lággróðri, í hrauni í nágrenni Hafnarfjarðar seinni part dags og fram á kvöld. Rétt fyrir ellefu tókst endanlega að slökkva eldana en þyrla Landhelgisgæslunnar tók virkan þátt í slökkvistarfinu. 22. júlí 2009 23:47 Eldur í Esjunni Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um gróðureld í Esjunni um klukkan hálf átta í kvöld. Um var að ræða gróðureld í lágggróðri og mosa. Eldurinn var nokkuð ofarlega í fjallinu og á töluverðu svæði, slökkvistarfi er nú lokið. 24. júlí 2009 21:49 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins berst við gróðurelda Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur barist við töluverða gróðurelda sem voru í mosa og lággróðri, í hrauni á milli Helgafells og Valahnúka, í nágrenni Hafnarfjarðar um miðbik dagsins. 22. júlí 2009 18:33
Ráðið niðurlögum elds í nágrenni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins barðist við töluverða gróðurelda í mosa og lággróðri, í hrauni í nágrenni Hafnarfjarðar seinni part dags og fram á kvöld. Rétt fyrir ellefu tókst endanlega að slökkva eldana en þyrla Landhelgisgæslunnar tók virkan þátt í slökkvistarfinu. 22. júlí 2009 23:47
Eldur í Esjunni Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um gróðureld í Esjunni um klukkan hálf átta í kvöld. Um var að ræða gróðureld í lágggróðri og mosa. Eldurinn var nokkuð ofarlega í fjallinu og á töluverðu svæði, slökkvistarfi er nú lokið. 24. júlí 2009 21:49