Enn einn gróðureldurinn 24. júlí 2009 23:51 Slökkviliði Grindavíkur barst tilkynning um gróðurelda í mosa, austan Kleifarvatns, um sjöleytið í kvöld. Það kraumar í mosa á svæðinu sem er töluvert utan alfaraleiðar og er slökkvistarf því afar erfitt. Björgunarsveitin Þorbjörn aðstoðar á vettvangi. Gróðureldar hafa verið í Esjunni í dag og við Helgafell, nálægt Hafnarfirði, í gær eins og sjá má hér neðar. Eldurinn brennur í þykkum mosa í hrauninu en ekki er mögulegt að komast þangað á bílum. Ekki er hægt að nota hefðbundin slökkvitæki á vettvangi. „Við komum engum tækjum á þetta svæði, menn hafa bara hendur og skóflur til að klóra sig áfram við þessar aðstæður," segir Ásmundur Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík. „Það er logn á svæðinu sem gerir slökkvistarfið bærilegt. Þetta er mjög erfitt en við erum búnir að grafa hring í kringum logandi mosann til að hefta útbreiðslu hans," segir Ásmundur. Hann segir málið vera alvarlegt þar sem það taki gróðurinn um 50-100 ár að komast aftur í samt horf. Ekki er um að ræða stórt svæði og býst Ásmundur við að slökkvistarfi muni ljúka fyrri part nætur. Tengdar fréttir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins berst við gróðurelda Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur barist við töluverða gróðurelda sem voru í mosa og lággróðri, í hrauni á milli Helgafells og Valahnúka, í nágrenni Hafnarfjarðar um miðbik dagsins. 22. júlí 2009 18:33 Ráðið niðurlögum elds í nágrenni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins barðist við töluverða gróðurelda í mosa og lággróðri, í hrauni í nágrenni Hafnarfjarðar seinni part dags og fram á kvöld. Rétt fyrir ellefu tókst endanlega að slökkva eldana en þyrla Landhelgisgæslunnar tók virkan þátt í slökkvistarfinu. 22. júlí 2009 23:47 Eldur í Esjunni Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um gróðureld í Esjunni um klukkan hálf átta í kvöld. Um var að ræða gróðureld í lágggróðri og mosa. Eldurinn var nokkuð ofarlega í fjallinu og á töluverðu svæði, slökkvistarfi er nú lokið. 24. júlí 2009 21:49 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Slökkviliði Grindavíkur barst tilkynning um gróðurelda í mosa, austan Kleifarvatns, um sjöleytið í kvöld. Það kraumar í mosa á svæðinu sem er töluvert utan alfaraleiðar og er slökkvistarf því afar erfitt. Björgunarsveitin Þorbjörn aðstoðar á vettvangi. Gróðureldar hafa verið í Esjunni í dag og við Helgafell, nálægt Hafnarfirði, í gær eins og sjá má hér neðar. Eldurinn brennur í þykkum mosa í hrauninu en ekki er mögulegt að komast þangað á bílum. Ekki er hægt að nota hefðbundin slökkvitæki á vettvangi. „Við komum engum tækjum á þetta svæði, menn hafa bara hendur og skóflur til að klóra sig áfram við þessar aðstæður," segir Ásmundur Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík. „Það er logn á svæðinu sem gerir slökkvistarfið bærilegt. Þetta er mjög erfitt en við erum búnir að grafa hring í kringum logandi mosann til að hefta útbreiðslu hans," segir Ásmundur. Hann segir málið vera alvarlegt þar sem það taki gróðurinn um 50-100 ár að komast aftur í samt horf. Ekki er um að ræða stórt svæði og býst Ásmundur við að slökkvistarfi muni ljúka fyrri part nætur.
Tengdar fréttir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins berst við gróðurelda Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur barist við töluverða gróðurelda sem voru í mosa og lággróðri, í hrauni á milli Helgafells og Valahnúka, í nágrenni Hafnarfjarðar um miðbik dagsins. 22. júlí 2009 18:33 Ráðið niðurlögum elds í nágrenni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins barðist við töluverða gróðurelda í mosa og lággróðri, í hrauni í nágrenni Hafnarfjarðar seinni part dags og fram á kvöld. Rétt fyrir ellefu tókst endanlega að slökkva eldana en þyrla Landhelgisgæslunnar tók virkan þátt í slökkvistarfinu. 22. júlí 2009 23:47 Eldur í Esjunni Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um gróðureld í Esjunni um klukkan hálf átta í kvöld. Um var að ræða gróðureld í lágggróðri og mosa. Eldurinn var nokkuð ofarlega í fjallinu og á töluverðu svæði, slökkvistarfi er nú lokið. 24. júlí 2009 21:49 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins berst við gróðurelda Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur barist við töluverða gróðurelda sem voru í mosa og lággróðri, í hrauni á milli Helgafells og Valahnúka, í nágrenni Hafnarfjarðar um miðbik dagsins. 22. júlí 2009 18:33
Ráðið niðurlögum elds í nágrenni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins barðist við töluverða gróðurelda í mosa og lággróðri, í hrauni í nágrenni Hafnarfjarðar seinni part dags og fram á kvöld. Rétt fyrir ellefu tókst endanlega að slökkva eldana en þyrla Landhelgisgæslunnar tók virkan þátt í slökkvistarfinu. 22. júlí 2009 23:47
Eldur í Esjunni Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um gróðureld í Esjunni um klukkan hálf átta í kvöld. Um var að ræða gróðureld í lágggróðri og mosa. Eldurinn var nokkuð ofarlega í fjallinu og á töluverðu svæði, slökkvistarfi er nú lokið. 24. júlí 2009 21:49