Pör og systkini eftir vinnu 19. ágúst 2009 04:00 Hjónin Kristján og Melkorka vinna með systur Kristjáns og manni hennar, Tinnu og Dóa. Hjón stýra hjónum og systkini vinna saman að nýju íslensku leikverki, Fyrir framan annað fólk. Verkið fjallar um hegðunarfrávik og afleiðingar þeirra, klikkun og ást. „Það má segja að þetta sé lítið fjölskylduframtak. Ég hef lengi starfað sem rithöfundur og Tinna Hrafnsdóttir, systir mín, hefur starfað sem leikkona. Okkur hefur lengi langað til að vinna saman,“ segir Kristján Þórður Hrafnsson um nýtt verk sitt, Fyrir framan annað fólk. „Það stóð þannig á að maðurinn hennar Tinnu, Sveinn Geirsson leikari, kallaður Dói, var á lausu þennan tíma þannig að okkur fannst upplagt að fá hann til að leika líka. Fyrst við vorum komin með þetta svona mikið inn í fjölskylduna varð niðurstaðan að konan mín, Melkorka Tekla Ólafsdóttir, sem er leikstjóri og hefur leikstýrt töluvert, mest í Þjóðleikhúsinu, myndi leikstýra.“ Hvernig er að vinna með fjölskyldunni? „Þannig er að þegar maður er í svona listrænni samvinnu verður maður að loka á öll tengsl við fólkið í persónulega lífinu. Þegar við mætum á æfingar erum við listrænir samstarfsmenn en þegar æfingunni er lokið verðum við aftur pör og systkini.“ Hann bendir á að fjölmörg pör sé að finna í leiklistinni; Gísla og Nínu í Vesturporti, Atla Rafn og Brynhildi, Þórhildi Þorleifs og Arnar Jóns. Hegðunarfrávik, fáránleiki, klikkun og ást eru umfjöllunarefni sýningarinnar. „Það má eiginlega segja að þetta sé verk sem fjalli á kómískan hátt um stjórnleysi í sálarlífinu. Söguþráðurinn er sá að maður og kona verða ástfangin. Upp úr þurru fer maðurinn að hegða sér mjög einkennilega og skyndilega hefur þessi geðþekki maður misst allt taumhald á sjálfum sér. Orsökin er nákvæmlega sömu eiginleikar og áður gerðu hann skemmtilegan og heillandi. Þá fer að reyna á sambandið.“ Frumsýning er áætluð seinni hlutann í september í Hafnarfjarðarleikhúsinu.- kbs Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Hjón stýra hjónum og systkini vinna saman að nýju íslensku leikverki, Fyrir framan annað fólk. Verkið fjallar um hegðunarfrávik og afleiðingar þeirra, klikkun og ást. „Það má segja að þetta sé lítið fjölskylduframtak. Ég hef lengi starfað sem rithöfundur og Tinna Hrafnsdóttir, systir mín, hefur starfað sem leikkona. Okkur hefur lengi langað til að vinna saman,“ segir Kristján Þórður Hrafnsson um nýtt verk sitt, Fyrir framan annað fólk. „Það stóð þannig á að maðurinn hennar Tinnu, Sveinn Geirsson leikari, kallaður Dói, var á lausu þennan tíma þannig að okkur fannst upplagt að fá hann til að leika líka. Fyrst við vorum komin með þetta svona mikið inn í fjölskylduna varð niðurstaðan að konan mín, Melkorka Tekla Ólafsdóttir, sem er leikstjóri og hefur leikstýrt töluvert, mest í Þjóðleikhúsinu, myndi leikstýra.“ Hvernig er að vinna með fjölskyldunni? „Þannig er að þegar maður er í svona listrænni samvinnu verður maður að loka á öll tengsl við fólkið í persónulega lífinu. Þegar við mætum á æfingar erum við listrænir samstarfsmenn en þegar æfingunni er lokið verðum við aftur pör og systkini.“ Hann bendir á að fjölmörg pör sé að finna í leiklistinni; Gísla og Nínu í Vesturporti, Atla Rafn og Brynhildi, Þórhildi Þorleifs og Arnar Jóns. Hegðunarfrávik, fáránleiki, klikkun og ást eru umfjöllunarefni sýningarinnar. „Það má eiginlega segja að þetta sé verk sem fjalli á kómískan hátt um stjórnleysi í sálarlífinu. Söguþráðurinn er sá að maður og kona verða ástfangin. Upp úr þurru fer maðurinn að hegða sér mjög einkennilega og skyndilega hefur þessi geðþekki maður misst allt taumhald á sjálfum sér. Orsökin er nákvæmlega sömu eiginleikar og áður gerðu hann skemmtilegan og heillandi. Þá fer að reyna á sambandið.“ Frumsýning er áætluð seinni hlutann í september í Hafnarfjarðarleikhúsinu.- kbs
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira