Íslenski boltinn

Fjalar framlengdi hjá Fylki

Elvar Geir Magnússon skrifar

Markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Fylki. Fjalar hefur leikið þrjú tímabil með Árbæjarliðinu en hann var orðaður við önnur lið eftir það síðasta.

Fjalar hefur leikið fjóra A-landsleiki fyrir Ísland.




Tengdar fréttir

Fjalar líklega áfram hjá Fylki

Fjalar Þorgeirsson staðfesti í samtali við Vísi að hann myndi líklega vera áfram í herbúðum Fylkis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×