Leiðin út úr kreppunni er alþjóðleg samvinna 16. október 2008 10:31 Jónas H. Haralz fyrrverandi bankastjóra og efnahagsráðgjafi. Alþjóðleg samvinna og aðild að henni mun gera Íslendingum kleift að forðast þær langvinnu þrengingar sem urðu á hlutskipti landsmanna á liðinni öld, að mati Jónasar H. Haralz fyrrverandi bankastjóra og efnahagsráðgjafi. Jónas rifjar upp tíma innflutnings- og gjaldeyrishafta hér á landi á seinustu öld í Morgunblaðinu í dag. Í heimskreppunni upp úr 1930 neyddist hver þjóð um sig til þess að huga að sínu, hækka tolla og setja á höft sem var svarað í sömu mynt, að sögn Jónasar. Þetta hafi komið Íslendingum sérstaklega illa vegna þess hve fábreyttur útflutningur var og bundinn tilteknum mörkuðum. Jónas segir að nú séu hins vegar starfandi öflugar stofnanir til stuðnings viðskiptum og fjármálum á alþjóðavettvangi á borð við Alþjóðaviðskiptastofnunin, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Alþjóðabankinn. ,,Þá skiptir það ekki síður máli að enn nánari samvinna en þetta er nú í einstökum heimshlutum, ekki síst hér í Evrópu þar sem slík samvinna á sér meir en hálfrar aldar sögu og hefur náð hámarki í Evrópusambandinu og Myndbandalagi Evrópu," segir Jónas. Nýverið lýsti Jónas því yfir að það sé nauðsynlegt fyrir Íslendinga að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið til að fá skýr svör um hvað innganga í sambandið hefði í för með sér. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Alþjóðleg samvinna og aðild að henni mun gera Íslendingum kleift að forðast þær langvinnu þrengingar sem urðu á hlutskipti landsmanna á liðinni öld, að mati Jónasar H. Haralz fyrrverandi bankastjóra og efnahagsráðgjafi. Jónas rifjar upp tíma innflutnings- og gjaldeyrishafta hér á landi á seinustu öld í Morgunblaðinu í dag. Í heimskreppunni upp úr 1930 neyddist hver þjóð um sig til þess að huga að sínu, hækka tolla og setja á höft sem var svarað í sömu mynt, að sögn Jónasar. Þetta hafi komið Íslendingum sérstaklega illa vegna þess hve fábreyttur útflutningur var og bundinn tilteknum mörkuðum. Jónas segir að nú séu hins vegar starfandi öflugar stofnanir til stuðnings viðskiptum og fjármálum á alþjóðavettvangi á borð við Alþjóðaviðskiptastofnunin, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Alþjóðabankinn. ,,Þá skiptir það ekki síður máli að enn nánari samvinna en þetta er nú í einstökum heimshlutum, ekki síst hér í Evrópu þar sem slík samvinna á sér meir en hálfrar aldar sögu og hefur náð hámarki í Evrópusambandinu og Myndbandalagi Evrópu," segir Jónas. Nýverið lýsti Jónas því yfir að það sé nauðsynlegt fyrir Íslendinga að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið til að fá skýr svör um hvað innganga í sambandið hefði í för með sér.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira