Innlent

Slökkviliðið kallað að Nauthólsvík

Slökkvilið.
Slökkvilið.

Slökkviliðiið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að bröggum í Nauthólsvík fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar er ekki mikill eldur í bröggunum en töluverðan reyk leggur frá þeim. Um er að ræða bragga sem standa á milli siglingaklúbbsins og kafarahússins.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×