Lífið

Brad hugar að Maddox eftir fæðingu tvíburanna

Maddox og Brad Pitt
Maddox og Brad Pitt

Vinir Angelinu Jolie, 33 ára, og Brads Pitt, 44 ára, sögðu við In Touch tímaritið að Brad væri í skýjunum yfir mánaðargömlum tvíburunum en hann væri „þreyttur á góðan hátt".

Brad sinnir foreldrahlutverkinu og eyðir dágóðum tíma með 6 ára syni þeirra, Maddox sem er ættleiddur frá Kambódíu.

Feðgarnir leika sér saman á Go-kart braut nálægt heimili þeirra í Suður- Frakklandi og hafa gert það síðan fjölskyldan flutti þangað fyrr á þessu ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.