Obama blóm í fallegum garði West Ham aðdáenda Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 28. janúar 2008 12:57 „I'm forever blowing bubbles, Pretty bubbles in the air“........ Svo gæti farið að forseti hins frjálsa heims mætti á leiki hjá Íslendingaliðinu West Ham. Mögulegt forsetaefni Demókrata, Barack Obama, er eindreginn stuðningsmaður liðsins. „Aðdáendur liðsins koma víða að úr heiminum og úr ýmsum starfsstéttum. Hann er bara eitt blómið í þeim fallega garði stuðningsmanna", segir Ásgeir Friðgeirsson, varaformaður stjórnar West Ham. Systir Obama er gift Breta, og heillaðist forsetakandídatinn af liðinu í heimsókn til landsins fyrir fimm árum. Hann þótti sjálfur liðtækur fótboltamaður þegar hann var í námi við Harvard háskóla. Hann horfir á leiki í úrvalsdeildinni hvenær sem færi gefst, og fylgist með gengi liðsins síns í gegnum ættingja sína í Bretlandi, sem allir eru gallharðir stuðningsmenn West Ham. Vonast aðdáendur liðsins nú eftir því að Obama muni syngja söng liðsins, „I'm Forever Blowing Bubbles" alla leið í Hvíta húsið. Möguleikarnir á því að það gerist jukust tökuvert um helgina þegar Obama rústaði helsta andstæðingi sínum í forvali Demókrata, Hillary Clinton, í forkosningunum í Suður-Karólínu. Hillary hefur líka skoðanir á fótbolta, en hún mun vera aðdáandi Manchester United. Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Sjá meira
Svo gæti farið að forseti hins frjálsa heims mætti á leiki hjá Íslendingaliðinu West Ham. Mögulegt forsetaefni Demókrata, Barack Obama, er eindreginn stuðningsmaður liðsins. „Aðdáendur liðsins koma víða að úr heiminum og úr ýmsum starfsstéttum. Hann er bara eitt blómið í þeim fallega garði stuðningsmanna", segir Ásgeir Friðgeirsson, varaformaður stjórnar West Ham. Systir Obama er gift Breta, og heillaðist forsetakandídatinn af liðinu í heimsókn til landsins fyrir fimm árum. Hann þótti sjálfur liðtækur fótboltamaður þegar hann var í námi við Harvard háskóla. Hann horfir á leiki í úrvalsdeildinni hvenær sem færi gefst, og fylgist með gengi liðsins síns í gegnum ættingja sína í Bretlandi, sem allir eru gallharðir stuðningsmenn West Ham. Vonast aðdáendur liðsins nú eftir því að Obama muni syngja söng liðsins, „I'm Forever Blowing Bubbles" alla leið í Hvíta húsið. Möguleikarnir á því að það gerist jukust tökuvert um helgina þegar Obama rústaði helsta andstæðingi sínum í forvali Demókrata, Hillary Clinton, í forkosningunum í Suður-Karólínu. Hillary hefur líka skoðanir á fótbolta, en hún mun vera aðdáandi Manchester United.
Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Sjá meira