Hleypur um borgina hálfnakinn - myndband 14. júlí 2008 13:50 Rökkvi Vésteinsson. „Ég byrjaði eiginlega að pæla í efni fyrir uppistand þegar ég var tuttugu og tveggja ára og á endanum var ég kominn með prógram í heilann," svarar Rökkvi Vésteinsson forritari þegar Vísir spyr hann um uppákomur hans að klæðast sundbol einum fata sprangandi um borgina og uppistandið. „Það vildi svo vel til að fyrir árshátíð tölvunar- og verkfræðinema var ég beðinn að skemmta og það var árið 2003. Ég fór í þetta á eigin forsendum. Ég er ekkert búinn að kynna mér uppistand. Ég ákváð að prófa þetta með minni eigin nálgun." „Ég var með nördabrandara fyrst en það virkar bara á nördahópa. Þegar ég byrjaði hafði ég ekkert æft mig og það var algjört happa glappa í fyrstu uppistöndunum mínum því sum voru mjög vel heppnuð og önnur alveg hrapaleg því ég var ekkert þjálfaður í sviðsframkomu." „Ef þú ert ekki þjálfaður fyrir uppistandið þá hittir þú stundum ekki í mark og ert stundum ömurlegur. Seinna meir fór ég að læra þetta og byrjaði að taka starfið alvarlega." „Ég er góðgerðaruppistandari þannig að ef ég er pantaður í uppistand þá borgar fólk í eitthvað gott málefni svo lengi sem það er ekki eitthvað trúfélag. Félag langveikra barna var til dæmis styrkt um daginn af fólki sem ég skemmti og bráðlega kem ég fram á boratskýlunni í privatsamkvæmi og þau ætla að styrkja Félag gegn einelti." Af hverju að hlaupa um hálfnakinn? „Sko það voru vinir mínir sem mönuðu mig í þetta. Og þótt merkilegt megi virðast þá eru þeir enn vinir mínir í dag. Þeir djókuðu að ég færi í Nauthólsvík í Borat sundskýlu og ég varð háður athyglinni. Athyglissýki er fíkn og maður húkkast." „Vinir mínir pöntuðu Borat skýluna á netinu. Þegar þeir stungu uppá athæfinu sagði ég að þeir þyrftu að panta skýluna og borga fyrir hana. Síðan komu þeir með hana flissandi til mín." „Heimasíðan mín er rokkvi.is þar notast ég við kerfi 123.is." Hér má sjá myndband af Rökkva hlaupa um í sundbol. Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
„Ég byrjaði eiginlega að pæla í efni fyrir uppistand þegar ég var tuttugu og tveggja ára og á endanum var ég kominn með prógram í heilann," svarar Rökkvi Vésteinsson forritari þegar Vísir spyr hann um uppákomur hans að klæðast sundbol einum fata sprangandi um borgina og uppistandið. „Það vildi svo vel til að fyrir árshátíð tölvunar- og verkfræðinema var ég beðinn að skemmta og það var árið 2003. Ég fór í þetta á eigin forsendum. Ég er ekkert búinn að kynna mér uppistand. Ég ákváð að prófa þetta með minni eigin nálgun." „Ég var með nördabrandara fyrst en það virkar bara á nördahópa. Þegar ég byrjaði hafði ég ekkert æft mig og það var algjört happa glappa í fyrstu uppistöndunum mínum því sum voru mjög vel heppnuð og önnur alveg hrapaleg því ég var ekkert þjálfaður í sviðsframkomu." „Ef þú ert ekki þjálfaður fyrir uppistandið þá hittir þú stundum ekki í mark og ert stundum ömurlegur. Seinna meir fór ég að læra þetta og byrjaði að taka starfið alvarlega." „Ég er góðgerðaruppistandari þannig að ef ég er pantaður í uppistand þá borgar fólk í eitthvað gott málefni svo lengi sem það er ekki eitthvað trúfélag. Félag langveikra barna var til dæmis styrkt um daginn af fólki sem ég skemmti og bráðlega kem ég fram á boratskýlunni í privatsamkvæmi og þau ætla að styrkja Félag gegn einelti." Af hverju að hlaupa um hálfnakinn? „Sko það voru vinir mínir sem mönuðu mig í þetta. Og þótt merkilegt megi virðast þá eru þeir enn vinir mínir í dag. Þeir djókuðu að ég færi í Nauthólsvík í Borat sundskýlu og ég varð háður athyglinni. Athyglissýki er fíkn og maður húkkast." „Vinir mínir pöntuðu Borat skýluna á netinu. Þegar þeir stungu uppá athæfinu sagði ég að þeir þyrftu að panta skýluna og borga fyrir hana. Síðan komu þeir með hana flissandi til mín." „Heimasíðan mín er rokkvi.is þar notast ég við kerfi 123.is." Hér má sjá myndband af Rökkva hlaupa um í sundbol.
Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira