Mikil endurnýjun í dómgæslunni á Íslandi Elvar Geir Magnússon skrifar 6. ágúst 2008 10:30 Gylfi Orrason er sjálfur hættur dómgæslu en hefur tekið þátt í að leiðbeina nýjum úrvalsdeildardómurum. Athyglisvert að á þremur af fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeild karla eru aðaldómarar sem eru á sínu fyrsta ári í deildinni. Þá er dómarinn á leik Keflavíkur og HK, Þorvaldur Árnason, að fara að dæma sinn fyrsta leik í efstu deild. Þetta sýnir skýrt þá endurnýjun sem er í gangi í íslenskri dómgæslu. Þóroddur Hjaltalín Jr. mun dæma leik Fram og ÍA og Valgeir Valgeirsson dæmir FH - Þrótt. Báðir eru á fyrsta ári sem A-dómarar en hafa fengið lof fyrir sína frammistöðu. Þorvaldur er fæddur 1983 og er yngsti dómari Landsbankadeildarinnar. Annar aðstoðardómarana á leiknum í Keflavík í kvöld verður síðan Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, annar efnilegur dómari, en hann er einnig að fara að fara að taka þátt í sínum fyrsta leik í efstu deild. Allir þessir dómarar eiga það sameiginlegt að þeir hafa verið undir handleiðslu einna reyndustu dómara Íslands sem nú hafa lagt flautuna á hilluna. Gylfi Þór Orrason og Eyjólfur Ólafsson eru með tvo dómara hvor á sínum snærum. Gylfi þá Þórodd og Þorvald. Eyjólfur fylgist með Örvari Sæ Gíslasyni og Vilhjálmi Alvari. „Mér hefur þótt gaman að taka þátt í þessu, sérstaklega þar sem maður hefur séð framfarir. Strákarnir taka gagnrýninni á réttan hátt og þeir eru að laga það sem ég hef bent þeim á að laga," sagði Gylfi í viðtali við Sport, aukablað Fréttablaðsins. Hann er sannfærður um að þetta verkefni skili sér í betri dómurum. Dómarar á fyrsta ári sem A-dómarar 2008: Valgeir Valgeirsson, Þóroddur Hjaltalín Jr, Þorvaldur Árnason og Örvar Sær Gíslason. Dómarar á leikjum kvöldsins:Keflavík - HK: Þorvaldur Árnason (að fara að dæma sinn fyrsta leik) Fram - ÍA: Þóroddur Hjaltalín Jr. (á fyrsta ári í efstu deild) FH - Þróttur: Valgeir Valgeirsson (á fyrsta ári í efstu deild) Breiðablik - KR: Garðar Örn Hinriksson Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Athyglisvert að á þremur af fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeild karla eru aðaldómarar sem eru á sínu fyrsta ári í deildinni. Þá er dómarinn á leik Keflavíkur og HK, Þorvaldur Árnason, að fara að dæma sinn fyrsta leik í efstu deild. Þetta sýnir skýrt þá endurnýjun sem er í gangi í íslenskri dómgæslu. Þóroddur Hjaltalín Jr. mun dæma leik Fram og ÍA og Valgeir Valgeirsson dæmir FH - Þrótt. Báðir eru á fyrsta ári sem A-dómarar en hafa fengið lof fyrir sína frammistöðu. Þorvaldur er fæddur 1983 og er yngsti dómari Landsbankadeildarinnar. Annar aðstoðardómarana á leiknum í Keflavík í kvöld verður síðan Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, annar efnilegur dómari, en hann er einnig að fara að fara að taka þátt í sínum fyrsta leik í efstu deild. Allir þessir dómarar eiga það sameiginlegt að þeir hafa verið undir handleiðslu einna reyndustu dómara Íslands sem nú hafa lagt flautuna á hilluna. Gylfi Þór Orrason og Eyjólfur Ólafsson eru með tvo dómara hvor á sínum snærum. Gylfi þá Þórodd og Þorvald. Eyjólfur fylgist með Örvari Sæ Gíslasyni og Vilhjálmi Alvari. „Mér hefur þótt gaman að taka þátt í þessu, sérstaklega þar sem maður hefur séð framfarir. Strákarnir taka gagnrýninni á réttan hátt og þeir eru að laga það sem ég hef bent þeim á að laga," sagði Gylfi í viðtali við Sport, aukablað Fréttablaðsins. Hann er sannfærður um að þetta verkefni skili sér í betri dómurum. Dómarar á fyrsta ári sem A-dómarar 2008: Valgeir Valgeirsson, Þóroddur Hjaltalín Jr, Þorvaldur Árnason og Örvar Sær Gíslason. Dómarar á leikjum kvöldsins:Keflavík - HK: Þorvaldur Árnason (að fara að dæma sinn fyrsta leik) Fram - ÍA: Þóroddur Hjaltalín Jr. (á fyrsta ári í efstu deild) FH - Þróttur: Valgeir Valgeirsson (á fyrsta ári í efstu deild) Breiðablik - KR: Garðar Örn Hinriksson
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira