Einar Bárðar: „Núna er ég kominn heim" 12. ágúst 2008 13:16 Einar Bárðarson, Garðar Thór Cortes og Carl Machin. „Ég er hérna með konunni minni og er í sumarleyfi sem byrjaði í byrjun júlí og er bara ennþá í því," svarar Einar Bárðarson þegar Vísir forvitnast hvað hann aðhefst um þessar mundir eftir að hann hætti sem umboðsmaður Garðars Thórs Cortes. „Við eigum von á barni á allra næstu dögum og höfum það mjög gott. Ég er 36 ára og hef aldrei farið í frí á ævi minni. Það tekur nokkrar vikur að læra að fara í frí," segir Einar sem á fyrir rúmlega tveggja ára dóttur með eiginkonu sinni Áslaugu Thelmu Einarsdóttur. „Við erum í Keflavík og Grímsnesi til skiptist og slöppum af. Það er sótt að mér úr öllum áttum að fara í hin og þessi verkefni." Hik er sama og tap Einar! „Enda hika ég ekki við að vera í fríi," svarar Einar. Saknar þú Garðars Thórs Cortes? „Jú, jú ég sakna hans en er núna í einangrun með fjölskyldunni. Ég set bara plötuna hans á fóninn þegar ég sakna hans." „Annars var þetta (samstarf Einars og Garðars) slitið úr samhengi í fjölmiðlum á sínum tíma því ég á enn plötufyrirtækið. Við vildum fá einhvern annan til að sinna hans málum í útlöndum því ég var búinn að fá nóg af því. Núna er ég kominn heim." Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira
„Ég er hérna með konunni minni og er í sumarleyfi sem byrjaði í byrjun júlí og er bara ennþá í því," svarar Einar Bárðarson þegar Vísir forvitnast hvað hann aðhefst um þessar mundir eftir að hann hætti sem umboðsmaður Garðars Thórs Cortes. „Við eigum von á barni á allra næstu dögum og höfum það mjög gott. Ég er 36 ára og hef aldrei farið í frí á ævi minni. Það tekur nokkrar vikur að læra að fara í frí," segir Einar sem á fyrir rúmlega tveggja ára dóttur með eiginkonu sinni Áslaugu Thelmu Einarsdóttur. „Við erum í Keflavík og Grímsnesi til skiptist og slöppum af. Það er sótt að mér úr öllum áttum að fara í hin og þessi verkefni." Hik er sama og tap Einar! „Enda hika ég ekki við að vera í fríi," svarar Einar. Saknar þú Garðars Thórs Cortes? „Jú, jú ég sakna hans en er núna í einangrun með fjölskyldunni. Ég set bara plötuna hans á fóninn þegar ég sakna hans." „Annars var þetta (samstarf Einars og Garðars) slitið úr samhengi í fjölmiðlum á sínum tíma því ég á enn plötufyrirtækið. Við vildum fá einhvern annan til að sinna hans málum í útlöndum því ég var búinn að fá nóg af því. Núna er ég kominn heim."
Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira