Hælisleitandi: Við erum ekki dýr, við erum fólk 12. september 2008 16:27 „Við erum ekki dýr, við erum fólk," Segir Fazad, hælisleitandi frá Íran, og einn þeirra sem leitað var hjá í aðgerð lögreglunnar á Suðurnesjum í gær. „Það komu sextíu lögreglumenn hingað með hund. Það voru allir sofandi. Þeir brutust inn í herbergin okkar og leituðu að vegabréfum og eiturlyfjum." segir Fazad. „Þeir voru með pappír frá dómara, sem enginn gat lesið af því hann var á íslensku." „Evrópsk lönd stæra sig af lýðræði og mannréttindum," segir Fazad. „Eru þetta mannréttindi?" Lögregla sagði í gær að lagt hefði verið hald á 1,6 milljónir króna við aðgerðirnar í gær. Fazad segir lögreglu hafa tekið 200 þúsund krónur úr herbergi hans. Hjá öðrum hafi verið teknar á bilinu 20-70 þúsund krónur. „Þetta er peningurinn okkar. Þeir hafa engan rétt á að taka hann." segir Fazad, sem dregur einnig í efa þá tölu sem lögregla gefur upp. Hann segir að eftir atburðina í gær hafi allir hælisleitendurnir fundað með Rauða krossinum og talið upp þær upphæðir sem teknar voru af þeim. Hann segir heildarfjárhæðina hafa verið 480 þúsund krónur. Fazad telur að með aðgerðunum hafi lögregla hafi einungis viljað sýna vald sitt. „Ég vil að lögregla útskýri hver tilgangurinn með þessu var, og að þeir biðji okkur afsökunar." Tengdar fréttir Stór lögregluaðgerð við híbýli hælisleitenda Umfangsmikil lögregluaðgerð stendur nú yfir við gistiheimili í Njarðvík þar sem hælisleitendur eru jafnan hýstir. 11. september 2008 08:32 Rökstuddur grunur um að hælisleitendur komi gögnum undan Lögregla lagði hald á 1,6 milljónir króna í reiðufé í ýmsum gjaldmiðli auk vegabréfa, persónuskilríkja og ýmissa skjala við húsleit á sjö dvalarstöðum hælisleitenda í Reykjanesbæ í í morgun. 11. september 2008 14:35 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
„Við erum ekki dýr, við erum fólk," Segir Fazad, hælisleitandi frá Íran, og einn þeirra sem leitað var hjá í aðgerð lögreglunnar á Suðurnesjum í gær. „Það komu sextíu lögreglumenn hingað með hund. Það voru allir sofandi. Þeir brutust inn í herbergin okkar og leituðu að vegabréfum og eiturlyfjum." segir Fazad. „Þeir voru með pappír frá dómara, sem enginn gat lesið af því hann var á íslensku." „Evrópsk lönd stæra sig af lýðræði og mannréttindum," segir Fazad. „Eru þetta mannréttindi?" Lögregla sagði í gær að lagt hefði verið hald á 1,6 milljónir króna við aðgerðirnar í gær. Fazad segir lögreglu hafa tekið 200 þúsund krónur úr herbergi hans. Hjá öðrum hafi verið teknar á bilinu 20-70 þúsund krónur. „Þetta er peningurinn okkar. Þeir hafa engan rétt á að taka hann." segir Fazad, sem dregur einnig í efa þá tölu sem lögregla gefur upp. Hann segir að eftir atburðina í gær hafi allir hælisleitendurnir fundað með Rauða krossinum og talið upp þær upphæðir sem teknar voru af þeim. Hann segir heildarfjárhæðina hafa verið 480 þúsund krónur. Fazad telur að með aðgerðunum hafi lögregla hafi einungis viljað sýna vald sitt. „Ég vil að lögregla útskýri hver tilgangurinn með þessu var, og að þeir biðji okkur afsökunar."
Tengdar fréttir Stór lögregluaðgerð við híbýli hælisleitenda Umfangsmikil lögregluaðgerð stendur nú yfir við gistiheimili í Njarðvík þar sem hælisleitendur eru jafnan hýstir. 11. september 2008 08:32 Rökstuddur grunur um að hælisleitendur komi gögnum undan Lögregla lagði hald á 1,6 milljónir króna í reiðufé í ýmsum gjaldmiðli auk vegabréfa, persónuskilríkja og ýmissa skjala við húsleit á sjö dvalarstöðum hælisleitenda í Reykjanesbæ í í morgun. 11. september 2008 14:35 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Stór lögregluaðgerð við híbýli hælisleitenda Umfangsmikil lögregluaðgerð stendur nú yfir við gistiheimili í Njarðvík þar sem hælisleitendur eru jafnan hýstir. 11. september 2008 08:32
Rökstuddur grunur um að hælisleitendur komi gögnum undan Lögregla lagði hald á 1,6 milljónir króna í reiðufé í ýmsum gjaldmiðli auk vegabréfa, persónuskilríkja og ýmissa skjala við húsleit á sjö dvalarstöðum hælisleitenda í Reykjanesbæ í í morgun. 11. september 2008 14:35