Hælisleitandi: Við erum ekki dýr, við erum fólk 12. september 2008 16:27 „Við erum ekki dýr, við erum fólk," Segir Fazad, hælisleitandi frá Íran, og einn þeirra sem leitað var hjá í aðgerð lögreglunnar á Suðurnesjum í gær. „Það komu sextíu lögreglumenn hingað með hund. Það voru allir sofandi. Þeir brutust inn í herbergin okkar og leituðu að vegabréfum og eiturlyfjum." segir Fazad. „Þeir voru með pappír frá dómara, sem enginn gat lesið af því hann var á íslensku." „Evrópsk lönd stæra sig af lýðræði og mannréttindum," segir Fazad. „Eru þetta mannréttindi?" Lögregla sagði í gær að lagt hefði verið hald á 1,6 milljónir króna við aðgerðirnar í gær. Fazad segir lögreglu hafa tekið 200 þúsund krónur úr herbergi hans. Hjá öðrum hafi verið teknar á bilinu 20-70 þúsund krónur. „Þetta er peningurinn okkar. Þeir hafa engan rétt á að taka hann." segir Fazad, sem dregur einnig í efa þá tölu sem lögregla gefur upp. Hann segir að eftir atburðina í gær hafi allir hælisleitendurnir fundað með Rauða krossinum og talið upp þær upphæðir sem teknar voru af þeim. Hann segir heildarfjárhæðina hafa verið 480 þúsund krónur. Fazad telur að með aðgerðunum hafi lögregla hafi einungis viljað sýna vald sitt. „Ég vil að lögregla útskýri hver tilgangurinn með þessu var, og að þeir biðji okkur afsökunar." Tengdar fréttir Stór lögregluaðgerð við híbýli hælisleitenda Umfangsmikil lögregluaðgerð stendur nú yfir við gistiheimili í Njarðvík þar sem hælisleitendur eru jafnan hýstir. 11. september 2008 08:32 Rökstuddur grunur um að hælisleitendur komi gögnum undan Lögregla lagði hald á 1,6 milljónir króna í reiðufé í ýmsum gjaldmiðli auk vegabréfa, persónuskilríkja og ýmissa skjala við húsleit á sjö dvalarstöðum hælisleitenda í Reykjanesbæ í í morgun. 11. september 2008 14:35 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Pallborðið: Síðasta einvígið Innlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira
„Við erum ekki dýr, við erum fólk," Segir Fazad, hælisleitandi frá Íran, og einn þeirra sem leitað var hjá í aðgerð lögreglunnar á Suðurnesjum í gær. „Það komu sextíu lögreglumenn hingað með hund. Það voru allir sofandi. Þeir brutust inn í herbergin okkar og leituðu að vegabréfum og eiturlyfjum." segir Fazad. „Þeir voru með pappír frá dómara, sem enginn gat lesið af því hann var á íslensku." „Evrópsk lönd stæra sig af lýðræði og mannréttindum," segir Fazad. „Eru þetta mannréttindi?" Lögregla sagði í gær að lagt hefði verið hald á 1,6 milljónir króna við aðgerðirnar í gær. Fazad segir lögreglu hafa tekið 200 þúsund krónur úr herbergi hans. Hjá öðrum hafi verið teknar á bilinu 20-70 þúsund krónur. „Þetta er peningurinn okkar. Þeir hafa engan rétt á að taka hann." segir Fazad, sem dregur einnig í efa þá tölu sem lögregla gefur upp. Hann segir að eftir atburðina í gær hafi allir hælisleitendurnir fundað með Rauða krossinum og talið upp þær upphæðir sem teknar voru af þeim. Hann segir heildarfjárhæðina hafa verið 480 þúsund krónur. Fazad telur að með aðgerðunum hafi lögregla hafi einungis viljað sýna vald sitt. „Ég vil að lögregla útskýri hver tilgangurinn með þessu var, og að þeir biðji okkur afsökunar."
Tengdar fréttir Stór lögregluaðgerð við híbýli hælisleitenda Umfangsmikil lögregluaðgerð stendur nú yfir við gistiheimili í Njarðvík þar sem hælisleitendur eru jafnan hýstir. 11. september 2008 08:32 Rökstuddur grunur um að hælisleitendur komi gögnum undan Lögregla lagði hald á 1,6 milljónir króna í reiðufé í ýmsum gjaldmiðli auk vegabréfa, persónuskilríkja og ýmissa skjala við húsleit á sjö dvalarstöðum hælisleitenda í Reykjanesbæ í í morgun. 11. september 2008 14:35 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Pallborðið: Síðasta einvígið Innlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira
Stór lögregluaðgerð við híbýli hælisleitenda Umfangsmikil lögregluaðgerð stendur nú yfir við gistiheimili í Njarðvík þar sem hælisleitendur eru jafnan hýstir. 11. september 2008 08:32
Rökstuddur grunur um að hælisleitendur komi gögnum undan Lögregla lagði hald á 1,6 milljónir króna í reiðufé í ýmsum gjaldmiðli auk vegabréfa, persónuskilríkja og ýmissa skjala við húsleit á sjö dvalarstöðum hælisleitenda í Reykjanesbæ í í morgun. 11. september 2008 14:35