Prinsessustríð hafið á Norðurlöndunum 29. júní 2008 16:01 Þrjú af stærstu dagblöðum Norðurlandanna eru komin í mikið prinsessustríð. Það var Aftonbladet sænska sem blés til fyrstu sóknarinnar í gærdag er það setti í gang kosningu um hver væri eftirlætisprinsessa þín á Norðurlöndunum. Eins og við var að búast voru sænsku prinsessurnar tvær, Victoria og Madeleine, langefstar í þessari kosingu en norsku prinsessurnar Mette Marit og Martha komu þar næst á eftir. Dönsku prinsessurnar tvær Mary og Marie komust hinsvegar vart á blað. Danska blaðið Ekstra Bladet komst að þessu "hneyksli" og hvatti lesendur sína til að halda uppi heiðri Danaveldis með því að kjósa Mary og Marie á heimasíðu Aftonbladet. Fór hagur þeirra að vænskast verulega en á kostnað Mette og Mörthu í Noregi. Norska blaðið Verdens Gang sá þá ástæðu til að blanda sér í slaginn og birti frétt undir fyrirsögninni "Svíarnir mana til norræns prinsessustríðs". Hvatti blaðið lesendur sína til að kjósa þær Mette og Mörthu og halda þannig heiðri Noregs á lofti. Sænsku prinsessurnar halda enn sem komið er öruggri forystu í þessari kosningu en mjótt er á mununum milli þeirra norsku og dönsku þessa stundina. Og blöðin þrjú hvetja lesendur sína sem aldrei fyrr að kjósa nú sínar prinsessur. Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Þrjú af stærstu dagblöðum Norðurlandanna eru komin í mikið prinsessustríð. Það var Aftonbladet sænska sem blés til fyrstu sóknarinnar í gærdag er það setti í gang kosningu um hver væri eftirlætisprinsessa þín á Norðurlöndunum. Eins og við var að búast voru sænsku prinsessurnar tvær, Victoria og Madeleine, langefstar í þessari kosingu en norsku prinsessurnar Mette Marit og Martha komu þar næst á eftir. Dönsku prinsessurnar tvær Mary og Marie komust hinsvegar vart á blað. Danska blaðið Ekstra Bladet komst að þessu "hneyksli" og hvatti lesendur sína til að halda uppi heiðri Danaveldis með því að kjósa Mary og Marie á heimasíðu Aftonbladet. Fór hagur þeirra að vænskast verulega en á kostnað Mette og Mörthu í Noregi. Norska blaðið Verdens Gang sá þá ástæðu til að blanda sér í slaginn og birti frétt undir fyrirsögninni "Svíarnir mana til norræns prinsessustríðs". Hvatti blaðið lesendur sína til að kjósa þær Mette og Mörthu og halda þannig heiðri Noregs á lofti. Sænsku prinsessurnar halda enn sem komið er öruggri forystu í þessari kosningu en mjótt er á mununum milli þeirra norsku og dönsku þessa stundina. Og blöðin þrjú hvetja lesendur sína sem aldrei fyrr að kjósa nú sínar prinsessur.
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira