Bragarbót í próflokafagnaði grunnskólanema Atli Steinn Guðmundsson skrifar 8. maí 2008 13:46 Grunnskólanemar þreyta samræmd próf. MYND/Gunnar V. Andrésson Það er ekki síst foreldrum að þakka hve mikið hefur dregið úr hrunadansi grunnskólanemenda að loknum samræmdum prófum en þeim lýkur einmitt í dag. Þetta segir Marta Kristín Hreiðarsdóttir, félagsfræðingur í forvörnum hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ekki eru mörg ár síðan fréttir af drykkjulátum 10. bekkinga, nýsloppinna frá prófborðinu, settu svip sinn á maímánuð. Algengt var t.a.m. að unglingarnir söfnuðust saman í og við Kringluna og voru þar sumir lítt við alþýðuskap. „Þetta hefur batnað mikið. Við höfum verið með vaktir, lögreglan, félagsþjónustan og ÍTR við lok samræmdu prófanna. Þar hefur verið kíkt eftir krökkunum. Nú hefur verið unnið markvisst að því að skólar og félagsmiðstöðvar bjóði upp á ferðir fyrir krakkana. Sumir fara í dagsferðir, aðrir gista yfir nótt og það er allur gangur á þessu. Þetta þýðir meiri dreifingu í skemmtanalífinu, það eru ekki allir á sama tíma að skemmta sér og taka út próflokin," sagði Marta. Hún sagði þetta framtak hafa skilað miklum árangri og væri það ekki síst foreldrum að þakka en þeir hefðu verið hvattir til að styðja við börn sín, beina þeim í átt að uppbyggilegum skemmtunum og síðast en ekki síst kaupa alls ekki áfengi handa þeim. Fjöldi grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu stendur fyrir slíkum próflokaferðum í dag. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Það er ekki síst foreldrum að þakka hve mikið hefur dregið úr hrunadansi grunnskólanemenda að loknum samræmdum prófum en þeim lýkur einmitt í dag. Þetta segir Marta Kristín Hreiðarsdóttir, félagsfræðingur í forvörnum hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ekki eru mörg ár síðan fréttir af drykkjulátum 10. bekkinga, nýsloppinna frá prófborðinu, settu svip sinn á maímánuð. Algengt var t.a.m. að unglingarnir söfnuðust saman í og við Kringluna og voru þar sumir lítt við alþýðuskap. „Þetta hefur batnað mikið. Við höfum verið með vaktir, lögreglan, félagsþjónustan og ÍTR við lok samræmdu prófanna. Þar hefur verið kíkt eftir krökkunum. Nú hefur verið unnið markvisst að því að skólar og félagsmiðstöðvar bjóði upp á ferðir fyrir krakkana. Sumir fara í dagsferðir, aðrir gista yfir nótt og það er allur gangur á þessu. Þetta þýðir meiri dreifingu í skemmtanalífinu, það eru ekki allir á sama tíma að skemmta sér og taka út próflokin," sagði Marta. Hún sagði þetta framtak hafa skilað miklum árangri og væri það ekki síst foreldrum að þakka en þeir hefðu verið hvattir til að styðja við börn sín, beina þeim í átt að uppbyggilegum skemmtunum og síðast en ekki síst kaupa alls ekki áfengi handa þeim. Fjöldi grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu stendur fyrir slíkum próflokaferðum í dag.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira