Íslenski boltinn

Keflvíkingar sópuðu að sér verðlaunum

Elvar Geir Magnússon skrifar
Guðmundur Steinarsson, leikmaður umferða 1-7.
Guðmundur Steinarsson, leikmaður umferða 1-7.

Búið er að velja lið umferða 1-7 í Landsbankadeild karla en það var kynnt í hádeginu á Laugardalsvelli. Keflvíkingar sem sitja í efsta sæti deildarinnar sópuðu að sér verðlaunum.

Guðmundur Steinarsson var valinn besti leikmaðurinn, Kristján Guðmundsson besti þjálfarinn og þá voru stuðningsmenn Keflavíkur valdir bestu stuðningsmennirnir.

Hér að neðan má sjá úrvalslið umferða 1-7:

Markvörður:

Hannes Þór Halldórsson, Fram

Varnarmenn:

Auðun Helgason, Fram

Guðjón Árni Antoníusson, Keflavík

Tommy Nielsen, FH

Miðjumenn:

Dennis Danry, Þróttur

Dennis Siim, FH

Hallgrímur Jónasson, Keflavík

Pálmi Rafn Pálmason, Valur

Scott Ramsey, Grindavík

Sóknarmenn:

Guðmundur Steinarsson, Keflavík

Tryggvi Guðmundsson, FH

Leikmaður umferða 1-7: Guðmundur Steinarsson, Keflavík

Þjálfari umferða 1-7: Kristján Guðmundsson, Keflavík

Stuðningsmenn umferða 1-7: Stuðningsmenn Keflavíkur

Besti dómarinn: Jóhannes Valgeirsson




Fleiri fréttir

Sjá meira


×