Lífið

113 ára vill lifa í 10 ár í viðbót

Til hamingju!
Til hamingju!

Elsti karlmaður í heimi á afmæli í dag. Sá er Japani og heitir Tomoji Tanabe. Tanaber er 113 ára gamall og í Miyakonojo í suðurhluta Japan.

Lykillinn að langlífi Tomoji er að hans eigin sögn áfengisbindindi. Hann borðar mikið af steiktu grænmeti en leifir sér af og til að gæða sér á djúpsteiktum rækjum.

Hann segist eiga eina afmælisósk og hún sé að hann nái að lifa tíu ár í viðbót.

 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.