Innlent

Lögreglan handtók fjóra innbrotsþjófa á vettvangi í nótt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók fjóra innbrotsþjófa á vettvangi í fyrirtæki við Stórhöfða í nótt.

Þegar lögregla kom á staðinn reyndu þjófarnir að fela sig, en lögrelgan fann þá. Rannsókn málsins er á frumstigi og eru mennirnir enn í haldi lögreglu.

Þá eru tveir menn í haldi lögreglunnar í Vestmannaeyjum, grunaðir um að hafa bortist inn í bíl í nótt og stolið þaðan verðmætum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×