There Will be Blood og No Country for Old Men með flestar tilnefningar 22. janúar 2008 14:59 Kvikmyndirnar There Will be Blood og No Country for Old Men urðu hlutskarpastar þegar tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kynntar í dag. Þær hlutu átta tilnefningar hvor, þar á meðal fyrir bestu mynd, handrit og leikstjórn. Atonement fékk sjö tilnefningar, Michael Clayton sex og Juno fjórar, en allar eru þessar myndir tilnefndar sem besta kvikmyndin. Cate Blanchett hlýtur tvær tilnefningar fyrir besta leikinn, annarsvegar í aðalhlutverki í Elizabeth: The Colden Age, og hinsvegar í aukahlutverki fyrir túlkun sína á Bob Dylan í I'm Not There. Aðrar leikkonur sem eru tilnefndar í fyrir leik í aðalhlutverki eru Julie Christie fyrir Away from Her, Marion Cotillard í La Vie en Rose, Laura Linney í The Savages og hin unga Ellen Page fyrir Juno. Fyrir leik í aukahlutverki eru auk Blanchett tilnefndar Ruby Dee fyrir American Gangster, Saoirse Ronan fyrir Atonement, Amy Ryan fyrir Gone Baby Gone og Tilda Swinton fyrir Michael Clayton. Bestu leikarar í aðalhlutverki þykja George Clooney í Michael Clayton, Daniel Day-Lewis í There Will be Blood, Johnny Depp í Sweeney Todd, Tommy Lee Jones í In the Valley of Elah og Viggo Mortensen fyrir Eastern Promises. Tilnefndir sem bestu leikarar í aukahlutverki eru þeir Casey Affleck í The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford, Javier Bardem í No Country for Old Men, Philip Seymour Hoffman í Charlie Wilson's War, Hal Holbrook fyrir Into the Wild og Tom Wilkinson fyrir Michael Clayton. Tilnefningarnar eru eftirfarandi:BESTA KVIKMYND Atonement Juno Michael Clayton No Country for Old Men There Will Be BloodBESTA ERLENDA KVIKMYNDBeufort - ÍsraelThe Counterfeiters - AusturríkiKatyn - PóllandMongol - Kasakstan12 - RússlandBESTA LEIKSTJÓRN The Diving Bell and the Butterfly Juno Michael Clayton No Country for Old Men There Will be Blood BESTA HANDRIT BYGGT Á ÁÐUR ÚTGEFNU EFNIAtonementAway from HerThe Diving Bell and the ButterflyNo Country for Old MenThere Will Be BloodBESTA NÝJA HANDRITJunoLars and the Real GirlMichael ClaytonRatatoulleThe SavagesBESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKIGeorge Clooney í Michael ClaytonDaniel Day-Lewis í There Will Be BloodJohnny Depp í Sweeney ToddTommy Lee Jones í In the Valley of ElahViggo Mortensen í Eastern PromisesBESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKICate Blanchett í Elizabeth: The Golden AgeJulie Christie í Away from HerMarion Cotillard í La Vie en RoseLaura Linney í The SavagesEllen Page í JunoBESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKICasey Affleck í The Assassination of Jesse James by the Coward Robert FordJavier Bardem í No Country for Old MenPhilip Seymour Hoffman í Charlie Wilson's WarHal Holbrook í Into the WildTom Wilkinson í Michael ClaytonBESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKICate Blanchett í I'm Not ThereRuby Dee í American GangsterSaoirse Ronan í AtonementAmy Ryan í Gone Baby GoneTilda Swinton í Michael ClaytonBESTA TEIKNIMYNDPersepolisRatatouilleSurf's UpBESTA HEIMILDAMYNDNo End in SightOperation Homecoming: Writing the Wartime ExperienceSickoTaxi to the Dark SideWar/DanceBESTA LEIKNA STUTTMYNDIN At NightIl SupplenteLe Mozart des PickpocketsTanghi ArgentiniThe Tonto WomanBESTA STUTTA TEIKNIMYNDINI Met the WalrusMadame Tutli-PutliMeme Les Pigeons Vont au ParadisMy LovePeter & The Wolf Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Sjá meira
Kvikmyndirnar There Will be Blood og No Country for Old Men urðu hlutskarpastar þegar tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kynntar í dag. Þær hlutu átta tilnefningar hvor, þar á meðal fyrir bestu mynd, handrit og leikstjórn. Atonement fékk sjö tilnefningar, Michael Clayton sex og Juno fjórar, en allar eru þessar myndir tilnefndar sem besta kvikmyndin. Cate Blanchett hlýtur tvær tilnefningar fyrir besta leikinn, annarsvegar í aðalhlutverki í Elizabeth: The Colden Age, og hinsvegar í aukahlutverki fyrir túlkun sína á Bob Dylan í I'm Not There. Aðrar leikkonur sem eru tilnefndar í fyrir leik í aðalhlutverki eru Julie Christie fyrir Away from Her, Marion Cotillard í La Vie en Rose, Laura Linney í The Savages og hin unga Ellen Page fyrir Juno. Fyrir leik í aukahlutverki eru auk Blanchett tilnefndar Ruby Dee fyrir American Gangster, Saoirse Ronan fyrir Atonement, Amy Ryan fyrir Gone Baby Gone og Tilda Swinton fyrir Michael Clayton. Bestu leikarar í aðalhlutverki þykja George Clooney í Michael Clayton, Daniel Day-Lewis í There Will be Blood, Johnny Depp í Sweeney Todd, Tommy Lee Jones í In the Valley of Elah og Viggo Mortensen fyrir Eastern Promises. Tilnefndir sem bestu leikarar í aukahlutverki eru þeir Casey Affleck í The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford, Javier Bardem í No Country for Old Men, Philip Seymour Hoffman í Charlie Wilson's War, Hal Holbrook fyrir Into the Wild og Tom Wilkinson fyrir Michael Clayton. Tilnefningarnar eru eftirfarandi:BESTA KVIKMYND Atonement Juno Michael Clayton No Country for Old Men There Will Be BloodBESTA ERLENDA KVIKMYNDBeufort - ÍsraelThe Counterfeiters - AusturríkiKatyn - PóllandMongol - Kasakstan12 - RússlandBESTA LEIKSTJÓRN The Diving Bell and the Butterfly Juno Michael Clayton No Country for Old Men There Will be Blood BESTA HANDRIT BYGGT Á ÁÐUR ÚTGEFNU EFNIAtonementAway from HerThe Diving Bell and the ButterflyNo Country for Old MenThere Will Be BloodBESTA NÝJA HANDRITJunoLars and the Real GirlMichael ClaytonRatatoulleThe SavagesBESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKIGeorge Clooney í Michael ClaytonDaniel Day-Lewis í There Will Be BloodJohnny Depp í Sweeney ToddTommy Lee Jones í In the Valley of ElahViggo Mortensen í Eastern PromisesBESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKICate Blanchett í Elizabeth: The Golden AgeJulie Christie í Away from HerMarion Cotillard í La Vie en RoseLaura Linney í The SavagesEllen Page í JunoBESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKICasey Affleck í The Assassination of Jesse James by the Coward Robert FordJavier Bardem í No Country for Old MenPhilip Seymour Hoffman í Charlie Wilson's WarHal Holbrook í Into the WildTom Wilkinson í Michael ClaytonBESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKICate Blanchett í I'm Not ThereRuby Dee í American GangsterSaoirse Ronan í AtonementAmy Ryan í Gone Baby GoneTilda Swinton í Michael ClaytonBESTA TEIKNIMYNDPersepolisRatatouilleSurf's UpBESTA HEIMILDAMYNDNo End in SightOperation Homecoming: Writing the Wartime ExperienceSickoTaxi to the Dark SideWar/DanceBESTA LEIKNA STUTTMYNDIN At NightIl SupplenteLe Mozart des PickpocketsTanghi ArgentiniThe Tonto WomanBESTA STUTTA TEIKNIMYNDINI Met the WalrusMadame Tutli-PutliMeme Les Pigeons Vont au ParadisMy LovePeter & The Wolf
Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Sjá meira