There Will be Blood og No Country for Old Men með flestar tilnefningar 22. janúar 2008 14:59 Kvikmyndirnar There Will be Blood og No Country for Old Men urðu hlutskarpastar þegar tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kynntar í dag. Þær hlutu átta tilnefningar hvor, þar á meðal fyrir bestu mynd, handrit og leikstjórn. Atonement fékk sjö tilnefningar, Michael Clayton sex og Juno fjórar, en allar eru þessar myndir tilnefndar sem besta kvikmyndin. Cate Blanchett hlýtur tvær tilnefningar fyrir besta leikinn, annarsvegar í aðalhlutverki í Elizabeth: The Colden Age, og hinsvegar í aukahlutverki fyrir túlkun sína á Bob Dylan í I'm Not There. Aðrar leikkonur sem eru tilnefndar í fyrir leik í aðalhlutverki eru Julie Christie fyrir Away from Her, Marion Cotillard í La Vie en Rose, Laura Linney í The Savages og hin unga Ellen Page fyrir Juno. Fyrir leik í aukahlutverki eru auk Blanchett tilnefndar Ruby Dee fyrir American Gangster, Saoirse Ronan fyrir Atonement, Amy Ryan fyrir Gone Baby Gone og Tilda Swinton fyrir Michael Clayton. Bestu leikarar í aðalhlutverki þykja George Clooney í Michael Clayton, Daniel Day-Lewis í There Will be Blood, Johnny Depp í Sweeney Todd, Tommy Lee Jones í In the Valley of Elah og Viggo Mortensen fyrir Eastern Promises. Tilnefndir sem bestu leikarar í aukahlutverki eru þeir Casey Affleck í The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford, Javier Bardem í No Country for Old Men, Philip Seymour Hoffman í Charlie Wilson's War, Hal Holbrook fyrir Into the Wild og Tom Wilkinson fyrir Michael Clayton. Tilnefningarnar eru eftirfarandi:BESTA KVIKMYND Atonement Juno Michael Clayton No Country for Old Men There Will Be BloodBESTA ERLENDA KVIKMYNDBeufort - ÍsraelThe Counterfeiters - AusturríkiKatyn - PóllandMongol - Kasakstan12 - RússlandBESTA LEIKSTJÓRN The Diving Bell and the Butterfly Juno Michael Clayton No Country for Old Men There Will be Blood BESTA HANDRIT BYGGT Á ÁÐUR ÚTGEFNU EFNIAtonementAway from HerThe Diving Bell and the ButterflyNo Country for Old MenThere Will Be BloodBESTA NÝJA HANDRITJunoLars and the Real GirlMichael ClaytonRatatoulleThe SavagesBESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKIGeorge Clooney í Michael ClaytonDaniel Day-Lewis í There Will Be BloodJohnny Depp í Sweeney ToddTommy Lee Jones í In the Valley of ElahViggo Mortensen í Eastern PromisesBESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKICate Blanchett í Elizabeth: The Golden AgeJulie Christie í Away from HerMarion Cotillard í La Vie en RoseLaura Linney í The SavagesEllen Page í JunoBESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKICasey Affleck í The Assassination of Jesse James by the Coward Robert FordJavier Bardem í No Country for Old MenPhilip Seymour Hoffman í Charlie Wilson's WarHal Holbrook í Into the WildTom Wilkinson í Michael ClaytonBESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKICate Blanchett í I'm Not ThereRuby Dee í American GangsterSaoirse Ronan í AtonementAmy Ryan í Gone Baby GoneTilda Swinton í Michael ClaytonBESTA TEIKNIMYNDPersepolisRatatouilleSurf's UpBESTA HEIMILDAMYNDNo End in SightOperation Homecoming: Writing the Wartime ExperienceSickoTaxi to the Dark SideWar/DanceBESTA LEIKNA STUTTMYNDIN At NightIl SupplenteLe Mozart des PickpocketsTanghi ArgentiniThe Tonto WomanBESTA STUTTA TEIKNIMYNDINI Met the WalrusMadame Tutli-PutliMeme Les Pigeons Vont au ParadisMy LovePeter & The Wolf Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Kvikmyndirnar There Will be Blood og No Country for Old Men urðu hlutskarpastar þegar tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kynntar í dag. Þær hlutu átta tilnefningar hvor, þar á meðal fyrir bestu mynd, handrit og leikstjórn. Atonement fékk sjö tilnefningar, Michael Clayton sex og Juno fjórar, en allar eru þessar myndir tilnefndar sem besta kvikmyndin. Cate Blanchett hlýtur tvær tilnefningar fyrir besta leikinn, annarsvegar í aðalhlutverki í Elizabeth: The Colden Age, og hinsvegar í aukahlutverki fyrir túlkun sína á Bob Dylan í I'm Not There. Aðrar leikkonur sem eru tilnefndar í fyrir leik í aðalhlutverki eru Julie Christie fyrir Away from Her, Marion Cotillard í La Vie en Rose, Laura Linney í The Savages og hin unga Ellen Page fyrir Juno. Fyrir leik í aukahlutverki eru auk Blanchett tilnefndar Ruby Dee fyrir American Gangster, Saoirse Ronan fyrir Atonement, Amy Ryan fyrir Gone Baby Gone og Tilda Swinton fyrir Michael Clayton. Bestu leikarar í aðalhlutverki þykja George Clooney í Michael Clayton, Daniel Day-Lewis í There Will be Blood, Johnny Depp í Sweeney Todd, Tommy Lee Jones í In the Valley of Elah og Viggo Mortensen fyrir Eastern Promises. Tilnefndir sem bestu leikarar í aukahlutverki eru þeir Casey Affleck í The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford, Javier Bardem í No Country for Old Men, Philip Seymour Hoffman í Charlie Wilson's War, Hal Holbrook fyrir Into the Wild og Tom Wilkinson fyrir Michael Clayton. Tilnefningarnar eru eftirfarandi:BESTA KVIKMYND Atonement Juno Michael Clayton No Country for Old Men There Will Be BloodBESTA ERLENDA KVIKMYNDBeufort - ÍsraelThe Counterfeiters - AusturríkiKatyn - PóllandMongol - Kasakstan12 - RússlandBESTA LEIKSTJÓRN The Diving Bell and the Butterfly Juno Michael Clayton No Country for Old Men There Will be Blood BESTA HANDRIT BYGGT Á ÁÐUR ÚTGEFNU EFNIAtonementAway from HerThe Diving Bell and the ButterflyNo Country for Old MenThere Will Be BloodBESTA NÝJA HANDRITJunoLars and the Real GirlMichael ClaytonRatatoulleThe SavagesBESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKIGeorge Clooney í Michael ClaytonDaniel Day-Lewis í There Will Be BloodJohnny Depp í Sweeney ToddTommy Lee Jones í In the Valley of ElahViggo Mortensen í Eastern PromisesBESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKICate Blanchett í Elizabeth: The Golden AgeJulie Christie í Away from HerMarion Cotillard í La Vie en RoseLaura Linney í The SavagesEllen Page í JunoBESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKICasey Affleck í The Assassination of Jesse James by the Coward Robert FordJavier Bardem í No Country for Old MenPhilip Seymour Hoffman í Charlie Wilson's WarHal Holbrook í Into the WildTom Wilkinson í Michael ClaytonBESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKICate Blanchett í I'm Not ThereRuby Dee í American GangsterSaoirse Ronan í AtonementAmy Ryan í Gone Baby GoneTilda Swinton í Michael ClaytonBESTA TEIKNIMYNDPersepolisRatatouilleSurf's UpBESTA HEIMILDAMYNDNo End in SightOperation Homecoming: Writing the Wartime ExperienceSickoTaxi to the Dark SideWar/DanceBESTA LEIKNA STUTTMYNDIN At NightIl SupplenteLe Mozart des PickpocketsTanghi ArgentiniThe Tonto WomanBESTA STUTTA TEIKNIMYNDINI Met the WalrusMadame Tutli-PutliMeme Les Pigeons Vont au ParadisMy LovePeter & The Wolf
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira