Tollgæslumenn grunaðir um að hafa rænt veski af konu 19. janúar 2008 18:44 Tveir starfsmenn Tollgæslunnar eru grunaðir um að hafa stolið veski ungri konu á skemmtistað í Reykjavík í nótt. Margrét Huld Einarsdóttir var stödd á skemmtistaðnum Hressó í miðbæ Reykjavíkur síðustu nótt. Á meðan að hún var á dansgólfinu með vinkonu sinni komu tveir karlmenn upp að henni og sögðust vera frá Tollgæslunni að sinna fíkniefnaeftirliti. Báðir sýndu þeir henni skilríki merkt Tollgæslunni. Annar þeirra vildi skoða í tösku Margrétar en áður en að hún vissi af var hann hlaupinn á brott með töskuna. Margrét segir sér hafa verið brugðið en hún hafi sótt vini sína og þau náð öðrum mannanna á hlaupum. Lögreglan var kölluð á staðinn og handtók manninn sem Margrét og vinir hennar náðu. Honum var sleppt í dag að loknum yfirheyrslum. Lögreglan staðfestir að mennirnir hafi verið með einkennisbúnað merktan Tollgæslunni og að þeir séu báðir starfsmenn Tollgæslunnar. Lögreglan rannsakar málið en hún segir að ekki hafi verið um neinar aðgerðir á vegum Tollgæslunnar að ræða í nótt en fíkniefnaleit í miðbænum um helgar sé alfarið í höndum lögreglunnar. Mennirnir eru því grunaðir um að hafa stolið veski konunnar en lögreglan vill þó ekki segja hvort að þeir séu grunaðir um að hafa stolið fleiri veskjum eða greiðslukortum. Snorri Olsen, tollstjóri í Reykjavík, vildi lítið tjá sig um málið þegar eftir því var leitað í dag en sagði að gripið verði til viðeigandi aðgerða ef þess verður þörf þegar rannsókn er komin lengra á veg. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Tveir starfsmenn Tollgæslunnar eru grunaðir um að hafa stolið veski ungri konu á skemmtistað í Reykjavík í nótt. Margrét Huld Einarsdóttir var stödd á skemmtistaðnum Hressó í miðbæ Reykjavíkur síðustu nótt. Á meðan að hún var á dansgólfinu með vinkonu sinni komu tveir karlmenn upp að henni og sögðust vera frá Tollgæslunni að sinna fíkniefnaeftirliti. Báðir sýndu þeir henni skilríki merkt Tollgæslunni. Annar þeirra vildi skoða í tösku Margrétar en áður en að hún vissi af var hann hlaupinn á brott með töskuna. Margrét segir sér hafa verið brugðið en hún hafi sótt vini sína og þau náð öðrum mannanna á hlaupum. Lögreglan var kölluð á staðinn og handtók manninn sem Margrét og vinir hennar náðu. Honum var sleppt í dag að loknum yfirheyrslum. Lögreglan staðfestir að mennirnir hafi verið með einkennisbúnað merktan Tollgæslunni og að þeir séu báðir starfsmenn Tollgæslunnar. Lögreglan rannsakar málið en hún segir að ekki hafi verið um neinar aðgerðir á vegum Tollgæslunnar að ræða í nótt en fíkniefnaleit í miðbænum um helgar sé alfarið í höndum lögreglunnar. Mennirnir eru því grunaðir um að hafa stolið veski konunnar en lögreglan vill þó ekki segja hvort að þeir séu grunaðir um að hafa stolið fleiri veskjum eða greiðslukortum. Snorri Olsen, tollstjóri í Reykjavík, vildi lítið tjá sig um málið þegar eftir því var leitað í dag en sagði að gripið verði til viðeigandi aðgerða ef þess verður þörf þegar rannsókn er komin lengra á veg.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira