Hamingjuleysi heilasmárra kvenna vinsælt Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 7. janúar 2008 14:26 Höfundarnir velta fyrir sér lífsins gagni og nauðsynjum. „Ekki jafn klúðurslegt kynlíf, færri meiriháttar rifrildi og aðeins minna óöryggi." Þetta er það sem Helgi Jean Claessen og Hjálmar Jóhannsson höfundar bókarinnar „Konur eru aldrei hamingjusamar af því þær eru með svo litlan heila og kallar rosa pirrandi." lofa að maður fái út úr lestrinum. Bókin var líklega óvæntasta metsölubókin þessi jólin, en hún var í fjórða sæti yfir mest seldu bækurnar í Pennanum Eymundsson síðustu vikuna fyrir jól. Hún skaut þar með ref fyrir rass bókum á borð við Ösku Yrsu Sigurðardóttur, Himnaríki og Helvíti Jóns Kalmans Stefánssonar og Rimlum hugans eftir Einar Má Guðmundsson. Helgi segir bókina vera ádeilu á fræga bók Þorgríms Þráinssonar, „Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama", sem kennir mönnum einmitt hvernig á að öðlast „Skemmtilegra kynlíf, fallegri samskipti og meira sjálfsöryggi." Hann segir að grínið sé góðlátlegt, og þeir félagar séu miklir aðdáendur Þorgríms. ,,Við berum lotnafulla virðingu fyrir Þorgrími. Hann er lærimeistarinn og hefur reynsluna sem okkur skortir. Hugmyndin fæddist eftir að bók Þorgríms kom út, og þurftu þeir því að hafa hraðar hendur við að koma henni frá sér. „Þetta tók svona sirka 10 nætur í skriftum, en það liðu ákkurat þrjár vikur frá fæðingu hugmyndar þangað til við náðum í bókina úr prentsmiðju." segir Helgi, og bætir því við að það hafi ekki verið mikið sofið á meðan á því stóð. Örfá eintök eru eftir af bókinni í verslun Eymundsson, og rennur hluti af hagnaði við sölu hennar til Langveikra barna. Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
„Ekki jafn klúðurslegt kynlíf, færri meiriháttar rifrildi og aðeins minna óöryggi." Þetta er það sem Helgi Jean Claessen og Hjálmar Jóhannsson höfundar bókarinnar „Konur eru aldrei hamingjusamar af því þær eru með svo litlan heila og kallar rosa pirrandi." lofa að maður fái út úr lestrinum. Bókin var líklega óvæntasta metsölubókin þessi jólin, en hún var í fjórða sæti yfir mest seldu bækurnar í Pennanum Eymundsson síðustu vikuna fyrir jól. Hún skaut þar með ref fyrir rass bókum á borð við Ösku Yrsu Sigurðardóttur, Himnaríki og Helvíti Jóns Kalmans Stefánssonar og Rimlum hugans eftir Einar Má Guðmundsson. Helgi segir bókina vera ádeilu á fræga bók Þorgríms Þráinssonar, „Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama", sem kennir mönnum einmitt hvernig á að öðlast „Skemmtilegra kynlíf, fallegri samskipti og meira sjálfsöryggi." Hann segir að grínið sé góðlátlegt, og þeir félagar séu miklir aðdáendur Þorgríms. ,,Við berum lotnafulla virðingu fyrir Þorgrími. Hann er lærimeistarinn og hefur reynsluna sem okkur skortir. Hugmyndin fæddist eftir að bók Þorgríms kom út, og þurftu þeir því að hafa hraðar hendur við að koma henni frá sér. „Þetta tók svona sirka 10 nætur í skriftum, en það liðu ákkurat þrjár vikur frá fæðingu hugmyndar þangað til við náðum í bókina úr prentsmiðju." segir Helgi, og bætir því við að það hafi ekki verið mikið sofið á meðan á því stóð. Örfá eintök eru eftir af bókinni í verslun Eymundsson, og rennur hluti af hagnaði við sölu hennar til Langveikra barna.
Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira