Innlent

Sjálfstæðismenn vilja flýta álveri á Bakka

Á aðalfundi sjálfstæðisfélags Suður-Þingeyinga var samþykkt ályktun um að skora á stjórnvöld að hraða undirbúningi við álver á Bakka við Húsavík, þannig að framkvæmdir geti hafist sem fyrst. Telja sjálfstæðismenn þetta sérlega mikilvægt í ljósi síðustu atburða í efnahagsmálum, þar sem í ljós hefur komið nauðsyn þess að skjóta fleiri stoðum undir íslenskt efnahagslíf.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Ályktun fundarins hljóðar svo:

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Suður-Þingeyinga, haldinn í Rauðuskriðu,

7. október 2008, skorar á stjórnvöld að hraða undirbúningi við álver á

Bakka við Húsavík, þannig að framkvæmdir geti hafist sen allra fyrst.

Telur fundurinn






Fleiri fréttir

Sjá meira


×