Lífið

Appelsínuhúð Jerry Hall vekur athygli

Jerry Hall, 52 ára fyrrverandi ofurfyrirsæta og eiginkona Mick Jagger, vakti athygli alheimspressunnar þegar hún sólaði sig á ströndinni á frönsku Ríveríunni af þeim sökum að hún er með appelsínuhúð.

Jerry sakar Mick Jagger, sem hún var í sambandi við í 23 ár og gift í 9 ár um nísku: „Þau 23 ár sem við vorum saman þurfti ég alltaf að borga allt sem kom að heimilinu. Hann er raunsnarlegur þegar kemur að gjöfum en virðist ekki átta sig á daglegum rekstri fjölskyldunnar."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.