Innlent

Sullenberger býður upp á FL Group á ensku

Jón Gerald Sullenberger
Jón Gerald Sullenberger

„Vegna fjölda áskorunar fólks og þar sem fjöldi allur af erlendum blaðamönnum eru nú staddir á Íslandi hef ég ákveðið að gera FL Group myndböndin á Ensku," segir Jón Gerald Sullenberger í pósti sem barst Vísi fyrr í kvöld.

Myndbönd Sullenbergers hafa vakið mikla athygli og býður hann nú upp á fyrsta myndbandið á ensku.

Það má sjá hér.






Tengdar fréttir

Sullenberger frumsýnir nýtt myndband - Glitnir í höndum Stoða

Athafnamaðurinn Jón Gerald Sullenberger vonast til þess að íslenska þjóðin komist heil frá því sem hann kallar harmleik sem nú á sér stað. Hann hefur látið útbúa myndband um Glitnibanka. Fyrr í vikunni var tilkynnt að bankinn verður ríkisvæddur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×