Segir ákvörðun umhverfisráðherra fleyg í stjórnarsamstarfið Magnús Már Guðmundsson skrifar 31. júlí 2008 22:15 Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er varaformaður iðnaðarnefndar Alþingis. Á meðan að ákvörðun umhverfisráðherra að umhverfismat eigi að fara fram vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka er ekki útskýrð lítur Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og varaformaður iðnaðarnefndar, á ákvörðunina sem fleyg í ríkisstjórnarsamstarfið. Hann er undrandi yfir ákvörðun Þórunnar. Fyrr í dag ákvað umhverfisráðherra að heildstætt mat skuli fara fram á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka við Húsavík. Skipulagsstofnun hafði ákveðið að slíkt mat skyldi ekki fara fram. Meta á allt svæðið í einu, það er að segja álverið á Bakka, Þeistareykjavirkjun, Kröfluvirkjun II og háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum til Húsavíkur. ,,Þessi ákvörðun kemur kemur eins og þruma úr heiðskíru lofti og á meðan þetta er ekki útskýrt lít ég svo á að þetta sé fleygur inn í núverandi stjórnarsamstarf," segir Kristján. Samfylkingin er klofin í afstöðunni til stóriðjuframkvæmda, að sögn Kristjáns. ,,Flokkurinn er einnig klofin í afstöðu sinni til nýtingar á auðlindum landsins, hvort heldur til lands eða sjávar. Á meðan að Samfylkingin kemur sér ekki saman um sameiginlega stefnu verður samstarfið erfitt," segir Kristján og bendir á að hann sé einungis að lýsa raunveruleikanum eins og hann blasir við sér. Miðað við núverandi stöðu í efnahagsmálum segist Kristján hafa talað fyrir því helstu auðlindir landsins verði nýttar. ,,Við þurfum með öllum ráðum að nýta auðlindir til lands og sjávar til að koma þjóðinni í gegnum þær þrengingar sem við stöndum frammi fyrir á þessari stundu." Tengdar fréttir Alcoa skoðar stærra álver á Bakka Alcoa skoðar hvort hægt sé að byggja stærra álver á Bakka við Húsavík en áður var fyrirhugað eða allt upp í þrjú hundruð fjörtíu og sex þúsund tonn. 18. júlí 2008 12:08 Enn stærra álver á Bakka hugnast Ingibjörgu ekki Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að hugmyndir Alcoa um enn stærra álver á Bakka sem kynntar voru fyrir helgi hugnist sér ekki. ,,Þetta slær mig ekki vel." 22. júlí 2008 14:15 Skiptar skoðanir á þingflokksfundi Samfylkingarinnar Skiptar skoðanir voru á þingflokksfundi Samfylkingarinnar sem haldinn var í gær að beiðni Þórunnar Sveinbjarnardóttur, umhverfisráðherra. Þórunn fór fram á að þingflokkurinn hittist og fundaði um yfirlýsingar ráðherra flokksins varðandi fyrirhuguð álver. 9. júlí 2008 14:12 Þórunn: Álver á Bakka í umhverfismat Umhverfisráðherra hefur ákveðið að heildstætt mat skuli fara fram á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka við Húsavík. Skipulagsstofnun hafði ákveðið að slíkt sameiginlegt mat skyldi ekki fara fram. 31. júlí 2008 18:36 Sorgmæddur yfir ákvörðun Þórunnar Sveitarstjóri Norðurþings er ósáttur með þá ákvörðun umhverfisráðherra að heildstætt mat skuli fara fram á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka við Húsavík. 31. júlí 2008 21:15 Ný virkjun á stærð við Kárahnjúkavirkjun Náttuverndarsamtök Íslands segja að Aloca fari fram á nýja virkun á stærð við Kárahnjúkavirkjun. Samtökin krefjast þess að stjórnvöld setji fram skýra náttúruverndarstefnu fyrir Alcoa og önnur stóriðjufyrirtæki til að vinna eftir. 18. júlí 2008 13:47 Árni: Flott hjá Þórunni Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands fagnar ákvörðun umhverfisráðherra um að fyrirhuguð framkvæmd við álver á Bakka fari í umhverfismat. ,,Þetta er flott hjá henni." 31. júlí 2008 20:13 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Á meðan að ákvörðun umhverfisráðherra að umhverfismat eigi að fara fram vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka er ekki útskýrð lítur Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og varaformaður iðnaðarnefndar, á ákvörðunina sem fleyg í ríkisstjórnarsamstarfið. Hann er undrandi yfir ákvörðun Þórunnar. Fyrr í dag ákvað umhverfisráðherra að heildstætt mat skuli fara fram á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka við Húsavík. Skipulagsstofnun hafði ákveðið að slíkt mat skyldi ekki fara fram. Meta á allt svæðið í einu, það er að segja álverið á Bakka, Þeistareykjavirkjun, Kröfluvirkjun II og háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum til Húsavíkur. ,,Þessi ákvörðun kemur kemur eins og þruma úr heiðskíru lofti og á meðan þetta er ekki útskýrt lít ég svo á að þetta sé fleygur inn í núverandi stjórnarsamstarf," segir Kristján. Samfylkingin er klofin í afstöðunni til stóriðjuframkvæmda, að sögn Kristjáns. ,,Flokkurinn er einnig klofin í afstöðu sinni til nýtingar á auðlindum landsins, hvort heldur til lands eða sjávar. Á meðan að Samfylkingin kemur sér ekki saman um sameiginlega stefnu verður samstarfið erfitt," segir Kristján og bendir á að hann sé einungis að lýsa raunveruleikanum eins og hann blasir við sér. Miðað við núverandi stöðu í efnahagsmálum segist Kristján hafa talað fyrir því helstu auðlindir landsins verði nýttar. ,,Við þurfum með öllum ráðum að nýta auðlindir til lands og sjávar til að koma þjóðinni í gegnum þær þrengingar sem við stöndum frammi fyrir á þessari stundu."
Tengdar fréttir Alcoa skoðar stærra álver á Bakka Alcoa skoðar hvort hægt sé að byggja stærra álver á Bakka við Húsavík en áður var fyrirhugað eða allt upp í þrjú hundruð fjörtíu og sex þúsund tonn. 18. júlí 2008 12:08 Enn stærra álver á Bakka hugnast Ingibjörgu ekki Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að hugmyndir Alcoa um enn stærra álver á Bakka sem kynntar voru fyrir helgi hugnist sér ekki. ,,Þetta slær mig ekki vel." 22. júlí 2008 14:15 Skiptar skoðanir á þingflokksfundi Samfylkingarinnar Skiptar skoðanir voru á þingflokksfundi Samfylkingarinnar sem haldinn var í gær að beiðni Þórunnar Sveinbjarnardóttur, umhverfisráðherra. Þórunn fór fram á að þingflokkurinn hittist og fundaði um yfirlýsingar ráðherra flokksins varðandi fyrirhuguð álver. 9. júlí 2008 14:12 Þórunn: Álver á Bakka í umhverfismat Umhverfisráðherra hefur ákveðið að heildstætt mat skuli fara fram á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka við Húsavík. Skipulagsstofnun hafði ákveðið að slíkt sameiginlegt mat skyldi ekki fara fram. 31. júlí 2008 18:36 Sorgmæddur yfir ákvörðun Þórunnar Sveitarstjóri Norðurþings er ósáttur með þá ákvörðun umhverfisráðherra að heildstætt mat skuli fara fram á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka við Húsavík. 31. júlí 2008 21:15 Ný virkjun á stærð við Kárahnjúkavirkjun Náttuverndarsamtök Íslands segja að Aloca fari fram á nýja virkun á stærð við Kárahnjúkavirkjun. Samtökin krefjast þess að stjórnvöld setji fram skýra náttúruverndarstefnu fyrir Alcoa og önnur stóriðjufyrirtæki til að vinna eftir. 18. júlí 2008 13:47 Árni: Flott hjá Þórunni Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands fagnar ákvörðun umhverfisráðherra um að fyrirhuguð framkvæmd við álver á Bakka fari í umhverfismat. ,,Þetta er flott hjá henni." 31. júlí 2008 20:13 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Alcoa skoðar stærra álver á Bakka Alcoa skoðar hvort hægt sé að byggja stærra álver á Bakka við Húsavík en áður var fyrirhugað eða allt upp í þrjú hundruð fjörtíu og sex þúsund tonn. 18. júlí 2008 12:08
Enn stærra álver á Bakka hugnast Ingibjörgu ekki Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að hugmyndir Alcoa um enn stærra álver á Bakka sem kynntar voru fyrir helgi hugnist sér ekki. ,,Þetta slær mig ekki vel." 22. júlí 2008 14:15
Skiptar skoðanir á þingflokksfundi Samfylkingarinnar Skiptar skoðanir voru á þingflokksfundi Samfylkingarinnar sem haldinn var í gær að beiðni Þórunnar Sveinbjarnardóttur, umhverfisráðherra. Þórunn fór fram á að þingflokkurinn hittist og fundaði um yfirlýsingar ráðherra flokksins varðandi fyrirhuguð álver. 9. júlí 2008 14:12
Þórunn: Álver á Bakka í umhverfismat Umhverfisráðherra hefur ákveðið að heildstætt mat skuli fara fram á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka við Húsavík. Skipulagsstofnun hafði ákveðið að slíkt sameiginlegt mat skyldi ekki fara fram. 31. júlí 2008 18:36
Sorgmæddur yfir ákvörðun Þórunnar Sveitarstjóri Norðurþings er ósáttur með þá ákvörðun umhverfisráðherra að heildstætt mat skuli fara fram á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka við Húsavík. 31. júlí 2008 21:15
Ný virkjun á stærð við Kárahnjúkavirkjun Náttuverndarsamtök Íslands segja að Aloca fari fram á nýja virkun á stærð við Kárahnjúkavirkjun. Samtökin krefjast þess að stjórnvöld setji fram skýra náttúruverndarstefnu fyrir Alcoa og önnur stóriðjufyrirtæki til að vinna eftir. 18. júlí 2008 13:47
Árni: Flott hjá Þórunni Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands fagnar ákvörðun umhverfisráðherra um að fyrirhuguð framkvæmd við álver á Bakka fari í umhverfismat. ,,Þetta er flott hjá henni." 31. júlí 2008 20:13