Erlent

Tugir látnir í flugslysi í Kongó

Sextíu hið minnsta eru látnir eftir að Boeing 727 farþegaflugvél hrapaði á markað í Afríkuríkinu Austur-Kongó í dag. Vélin var að taka á loft frá flugvellinum í borginni Goma en óljóst er hvað olli því að hún hrapaði.

Um sextíu manns voru í flugvélinni en óttast er að fleiri hafi látist á jörðu niðri þar sem vélin lenti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×