Britney sótt á sjúkrabíl til geðrannsóknar 4. janúar 2008 09:44 Sjúkrabíll sótti Britney Spears að heimili hennar í Beverly Hills í nótt og flutti hana á Cedars-Sinai sjúkrahúsið til geðrannsóknar. Britney var heima í annarlegu ástandi með syni sína tvo þegar lögregla hugðist sækja þá og skila þeim til föður síns. Á tímabili var fjöldi lögreglumanna, slökkvilið, tveir sjúkrabílar og lögregluþyrla á staðnum, en engan sakaði í atgangnum. Yngri sonur söngkonunnar Jayden James var einnig fluttur á brott í sjúkrabíl en ekki fengust upplýsingar um hvers vegna. Kveikjan að málinu var að Britney neitaði að láta synina af hendi þegar lífvörður fyrrverandi eiginmanns hennar, Kevins Federline, ætlaði að sækja þá. Britney missti tímabundið forræði yfir sonunum í haust og hefur einungis umgengnisrétt yfir sonunum. Lögregla var því kölluð til, en þegar hún kom til að sækja börnin reyndist söngkonan undir áhrifum lyfja. Fyrr um daginn hafði Britney mætt einum og hálfum tíma of seint fyrir rétt þar sem fjalla átti um forræðisdeilu þeirra hjóna. Lögfræðingar hennar voru viðstaddir, þrátt fyrir að hafa fyrr í vikunni sagt upp störfum vegna samstarfsörðugleika við söngkonuna. Læknar við Cedars-Sinai sjúkrahúsið munu ákveða hvort þeir nýti lög í Kaliforníu sem leyfir læknum að halda sjúklingum í 72 klukkutíma vegna geðrannsóknar. Hér að ofan má sjá myndbrot frá KTLA sjónvarpsstöðinni sem sýnir þegar Britney var flutt á sjúkrahúsið. Eins og myndirnar bera með sér er atgangur ljósmyndara mikill. Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Sjúkrabíll sótti Britney Spears að heimili hennar í Beverly Hills í nótt og flutti hana á Cedars-Sinai sjúkrahúsið til geðrannsóknar. Britney var heima í annarlegu ástandi með syni sína tvo þegar lögregla hugðist sækja þá og skila þeim til föður síns. Á tímabili var fjöldi lögreglumanna, slökkvilið, tveir sjúkrabílar og lögregluþyrla á staðnum, en engan sakaði í atgangnum. Yngri sonur söngkonunnar Jayden James var einnig fluttur á brott í sjúkrabíl en ekki fengust upplýsingar um hvers vegna. Kveikjan að málinu var að Britney neitaði að láta synina af hendi þegar lífvörður fyrrverandi eiginmanns hennar, Kevins Federline, ætlaði að sækja þá. Britney missti tímabundið forræði yfir sonunum í haust og hefur einungis umgengnisrétt yfir sonunum. Lögregla var því kölluð til, en þegar hún kom til að sækja börnin reyndist söngkonan undir áhrifum lyfja. Fyrr um daginn hafði Britney mætt einum og hálfum tíma of seint fyrir rétt þar sem fjalla átti um forræðisdeilu þeirra hjóna. Lögfræðingar hennar voru viðstaddir, þrátt fyrir að hafa fyrr í vikunni sagt upp störfum vegna samstarfsörðugleika við söngkonuna. Læknar við Cedars-Sinai sjúkrahúsið munu ákveða hvort þeir nýti lög í Kaliforníu sem leyfir læknum að halda sjúklingum í 72 klukkutíma vegna geðrannsóknar. Hér að ofan má sjá myndbrot frá KTLA sjónvarpsstöðinni sem sýnir þegar Britney var flutt á sjúkrahúsið. Eins og myndirnar bera með sér er atgangur ljósmyndara mikill.
Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning