Innlent

Hækkun á Wall Street

Hlutabréf hækkuðu lítillega í verði á Asíumörkuðum í morgun og fylgdu eftir hækkun á Wall Street eftir nokkurra daga niðursveiflu.

Japanska Nikkei-vísitalan hækkaði um fjögur prósentustig og kóreska KOSPI-vísitalan um rúmt hálft prósentustig. Greiningaraðilar telja að bjartsýni fjárfesta sé heldur að aukast eftir efitt tímabil undanfarnar vikur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×