Innlent

Síldveiðiskipin streyma inn á Breiðafjörð

Úr myndasafni.
Úr myndasafni.

Síldveiðiskip streyma nú inn á Breiðafjörðinn eftir góða veiði út af Stykkishólmi í gær. Þar fyllti eitt skipanna sig á aðeins fjórum klukkustundum og gaf öðru skipi þann hluta af aflanum sem ekki komst um borð eftir að allar lestir voru orðnar fullar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×